Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Side 159

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Side 159
SAFN NIKULÁSAK OTTENSONS 159 (15. des. 19421, að settleturs-hönd föður síns sé á einu lilaði í henni (síðasta hlaði Gamla testamentisins). Eflaust hefur Nikulás safnað allmörgum af bókum sínum meðal landa vestan hafs, líklega helzt í Nýja Islandi og Winnipeg, þar sem hann átti sjálfur heima svo árum skipti. Þætti mér ekki ólíkt, að mörgu af gömlu guðsorðabókunum hefði hann safnað á þessum slóðum. Ymislegt bendir í þá átt, að hann hafi safnað af mestu kappi á fyrsta lug aldar- innar, enda hefur hann þá verið kominn í góða stöðu og getað lagt nokkuð af mörk- um til bókakaupa. Nikulás hefur sagt mér, að árið 1910 hafi hann keypt báðar elztu biblíurnar, Guð- brandar-biblíu og Þorláks-biblíu, af Sigurði Kristjánssyni, bóksala í Reykjavík. Um það bil (1909—10) hefur hann heimsótt gamla landið, eins og sést af formálanum fyrir Sörla rímurn. Um sama leyti hefur hann keypt margt hinna nýrri bóka, t. d. *íslendingasögurnar, *Eddur og *Sturlungu, og sumt tímaritanna, svo sem Ný Félags- rit, Andvara, Almanak hins íslenzka þjóðvinafélags, *Tímarit bókmenntafélagsins, *íslenzkt fornbréfasafn o. fl, Má ráða þetta eigi aðeins af bandinu á þessum bókum, sem gert er á íslandi um þessar mundir, heldur einnig af því, að hann hefur í flestum tilfellum ekki haldið áfram að kaupa tímaritin, enda setti stríðið þá strik í reikninginn á viðskiptum milli landanna eins og oftar. Þannig náði Andvari ekki lengra en til 1909, Almanak Þjóðv. til 1910, Dýravinurinn til 1907, ísl. fornbréfasafn til 1905, og af Sturlungu vantaði bæði síðustu bindin, sem gefin voru út eftir 1909. Skömmu eftir íslandsför sína hefur Nikulás látið semja bókaskrá yfir safnið. Sú skrá var eigi svo nákvæm sem skyldi, en vorkunn var hverjum, sem samdi hana, því að hún var ger áður heldur en fyrsta hókaskrá Halldórs Hermannssonar (Catalogue of the lcelandic Collection, Cornell University Library) kom út. Þó hefði hún mátt vera athugulli um það, ef blöð vantaði í bækur, eins og allmikið kvað að, eigi aðeins um gömlu bækurnar, heldur einnig sumar hinar nýrri. Eflir að skráin var samin, sýnist Nikulás hafa mikið til hætt að safna bókum. Mörgum tímaritunum er ekki haldið áfram eins og áður er sýnt, þó ná nokkur lengra fram, eins og Nýjar Kvöldvökur ( til 1929). Af nýrri bókum er líka aðeins strjálingur eftir 1910. Merkastur hluti safnsins er, þrátt fyrir vanhöld á surnum bókunum, safn hinna gömlu guðsorðabóka frá 16., 17. og 18. öld, þar sem þessar bækur eru nú allar orðnar mjög sjaldgæfar. Báðar elztu biblíurnar voru hér í sæmilegu standi, einkum Þorlúks- biblía, sem þó er hér í annarri prentun, frá 1644. Steins-biblía (frá 1728) átti. sam- kvæmt skránni, að vera í safninu, en hafði verið fargað. Hinsvegar er hér Waisen- húss-biblían, eins og áður er getið, en ekki heil. Hér má enn geta um Nýja testamenti, sem gefið var út af Waisenhúsinu 1746, en er ekki í Cornell (sbr. H. Herm. Catalogue 1914, bls. 46 b). Að öðru levti vísast til skrár þeirrar um bækur á 16., 17. og 18. öld, * Bækur þær, er hér eru merktar, voru til í Háskólabókasafninu og hafa því verið seldar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.