Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Page 177

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Page 177
PÉTUR GAUTUR 177 blaðið sitt nýja. Var hún við það kennd og nefnd Prentsmiðja Dagskrár, en seinna oft kölluð Glasgow-prentsmiðjan eftir samnefndu stórhýsi Einars við Vesturgötu, þar sem hún var niður komin í bakhýsi, er Einar hafði látið yfir hana reisa — og var þá að öllu sniði bezt gerða prentsmiðjuhús á íslandi, þótt lítið væri. Snemma árs 1897 hóf nám i þessari prentsmiðju Guðmundur Gunnlaugsson, f. 1882, núver- andi starfsmaður hjá ríkisprentsmiðjunni Gutenberg. Kveðst hann muna, er Pétur Gautur var prentaður um haustið eða næsta vetur, sjálfur hafi hann m. a. eitthvað að setningunni unnið, og það af handritinu, er hann sá, var skrifað með blýanti — en svo voru alla tíð flest handrit Einars að kvæðum hans og greinum. Ekki man Guðmundur nú, hve margar arkir voru prentaðar að þessu sinni, en upplagið hafi verið jafnmikið af þeim öllum (líkl. 14001. unz Einar lét hætta prentuninni.1 Síðan fóru arkirnar í súginn, voru m. a. notaðar til umbúða og eldsneytis,- Einhverjar hafa þó varðveitzt. Fyrsta örkin er til í háskólabókasafninu í Revkjavík (safni Bene- dikts S. Þórarinssonar). En einnig á Björn Jakobsson, íþróttakennari á Laugarvatni, 184 bls. af þessari prentun, þ. e. IIV2 örk — eða réttara sagt 23 hálfarkir, því að prenttæki Einars voru svo lítil í sniðum, að ekki varð prentuð í einu nema hálf átta blaða örk. Hver blaðsíða hefur óskorin verið 19X12,5 cm, en fyllstur leturflötur hverrar síðu 14X8 cm. Arkirnar bera með sér, að um hreinprentun er að ræða: búið er að „skjóta út“, sem svo er kallað á prentaramáli, o: raða letursíðunum og skorða þær svo, að prentsíðurnar koma út í réttri, samfelldri röð, þegar örkin er brotin; hér er því prentað báðum megin á hvert blað eins og í fullgerðri bók; papp- ír er vandaður og prentvillur ekki öllu fleiri en gekk þá og gerðist. Leiðréttingar og breytingar eru þarna nokkrar — og þó tiltölulega fáar, en vafalaust gerðar af Einari sjálfum; eru þær ýmist varðandi prentvillur, eða þýðingunni er vikið við.3 D Fleira er það, sem Einar lét byi'ja á í prentsmiðjn sinni, en hætti við í miðjunt klíðum. Svo var t. a. m. um frumsamda sögu eina, sem hét Undir krossinum. Voru prentaðar tvær arkir, en þá mun handritið ekki hafa verið iengra fram gengið. Sveinbjörn Oddsson (f. 1886) fann arkirnar og hirti þær. Hann hafði um skeið að nokkru verið á vegum Katrínar, móður Einars, og byrjaði 1901 að starfa í Prentsmiðju Þjóðólfs — en það var reyndar prentverkið, sem Einar hafði stofnað, hét svo allt frá því í ágiist 1899, er Einar seldi það Hannesi Þorsteinssyni, unz það sameinaðist Gutenbergsprentsmiðjunni í apríl 1906. — Einhvern tíma eftir aldamótin ætlaði Einar að halda sögu þessari áfram og fékk arkirnar tvær hjá Sveinbirni. En úr framhaldinu varð ekkert. 2) Auðsætt er, að Einari hefur gengið annað til en ótti við sölutregðu og fjárhagstjón, þegar hann hætti við útgáfu Péturs Gauts veturinn 1897—98, úr því að hann telur sig hafa efni á að eyðileggja margar þúsundir fullprentaðra arka. Hitt er sennilegra, að hann hafi séð ýmsa ann- marka á þýðingunni, þegar prentuð var, og honum hafi ekki þótt útgáfan nógu vönduð, þegar til átti að taka. Vera má og, að hann hafi enn ekki til fullnustu gengið frá lokum þýðingarinnar, þegar prentun hófst, en honum hafi síðan ekki unnizt tími til að vanda hana eins og bann vildi, er hann hafði blaðinu að sinna og hvarf síðan inn á embættisbrautina sumarið 1898. 3) Leiðréttingarnar í þessum örkum eru raunar tvenns konar; flestar eru gerðar með bleki og áreið anlega eftir Einar sjálfan; en nokkrar athugasemdir, tillögur til breytinga og leiðréttingar eru þarna með blýantsskrift og ekki eftir Einar. 12
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.