Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1987, Síða 10

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1987, Síða 10
10 ÁÐUR ÓBIRT BRÉFASKRIF 2. Jónas Hallgrímsson til Konráðs Gíslasonar. Til Konráðs! Ved Gog og Magog og nok en Djævel, hvis Navn jeg for 0iblikket ikke erindrer, samt ved Jomfru Lund — með sunnanbrjóstið og norðanbriostid hvurt öðru fallegra — Inte skulde du sk<r>ive Godtfolk saadant Fandenstei som skurrer i alle lærde og erfarne Criticorum 0ine — aldrig seer du mig gjore det. Enn hvar eru þessi 3 brjefsem þú fanst á Regentsi? haltu þeim ekki leíngur firir mjer; jeg er harðari á þeím enn á ísunum. Segdu mjer af Grammatika þinni, heílsaðu og vertu sæll! þinn JHallgrímsson. [Á bakhlið:] Jeg fórá - hienná dögunum - á díraveíðar að segja, eins <og> kóngurinn og höfdum hunda og hallo! og og bissur — sjerðu! og náðum þremur dírum og tveím hjerum. Skák þjer! # Landsarkivet for Sjælland, Skiftedokumenter Prot. I. Nr. 147, A og B 1850-51 (Bréfasafn Brynjólfs Péturssonar). Bréf, 12.9 X 13.1 cm. - Þetta stutta bréf til Konráðs mun hafa fylgt bréfi frá Jónasi til Brynjólfs Péturssonar, sem ritað er í Sórey 22. nóvember 1843, en þar dvaldist Jónas frá því í ágúst sama ár til 6. maí 1844 (JHRit V, CLI og CLXIII). Jónas biður Brynjólf að fá Konráði bréfið og bera honum kveðju sína (JHRit II, 159-61). Á bakhlið bréfsins er, auk eftirskriftarinnar, ritað „Br. Pjetursson" þvert á textann. Þegar athugað er brotið á bréfinu, sést að eftirskriftin brýzt inn og kemur ekki í ljós nema bréfið sé brotið upp. Utanáskriftin, þ.e. stytt nafn Brynjólfs, er að líkindum til öryggis, en sjálft bréf hans, sem þessi orðsending hefur verið lögð innan í, er vitaskuld með titli, fullu nafni og heimilisfangi (JHRit II, 389). -Jomfru Lund ... briostid: í gamanbréfi Jónasar, sem nefnt er í inngangsorðunum hér að framan og hann sendi félögum sínum frá Sórey til Hafnar, sem svar við ljóða- eða glettnisbréfi þeirra á haustdögum 1843, kemur fyrst fram sagan um norðan- og sunnanbrjóstin (JHRit II, 164), en þau eru síðan nefnd nokkrum sinnum í gamansömum bréfaskiptum þeirra í milli, sem sjá má af vangaveltum um jómfrú Lund, jómfrú Louise frá Munkebjerg-by og jómfrú Jessen frá Slagelse hér fyrir aftan. (í sömu heimild og vitnað er til hér næst á undan er gamanbréfið talið frá því í byrjun marz 1844 QHRit II, 163, sbr. skýringar á bls. 393), en Ólafur Halldórsson færir rök fyrir því í Skírnisgrein sinni, sem getið er í inngangsorðunum, að það sé ritað á haustdögum 1843). Jómfrú Lund, sem hér er nefnd, kemur ekki við sögu annars staðar, heldur er jómfrú Louise frá Munkebjerg-by nefnd í gamanbréfinu - nema eftirnafn hennar hafi verið Lund - en í bréfi til Konráðs, er hann fékk í hendur 5. marz 1844, er jómfrú Jessen frá Slagelse hins vegar nafngreind (JHRit II, 168 og 395). - Inte skulde du ... Criticorum 0ine: Þessi orð verða ekki skýrð eftir þeim heimildum, sem nú eru tiltækar, en ekkert bréf hefur enn komið í leitirnar frá Konráði einum til Jónasar frá því Jónas fór til Sóreyjar til 27. nóvember (KGBréf, 54). Vel mætti hugsa sér, að vísað sé til bréfs með svipuðu orðbragði og ljóðabréfið, en tæplega til þess,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.