Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1987, Síða 29

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1987, Síða 29
HALLDÓR HERMANNSSON 29 Hotel Knickerbocker, New York. Fimmtudag, 29. júní 1916. Kæri vinur, Gætirðu ekki kallað mig í talsímann: Bryant 8000 (herbergi 526) snemma í fyrramálið, helzt ef þú getur fyrir kl. 8 að morgni. Þá getum við talazt við, hvenær hentugast er fyrir okkur að hittast. í von um að fá þig brátt að sjá, Þinn einlægur Halldór Hermannsson 28. sept. 1916. Kæri vinur, Það gladdi mig að heyra, að þú komst með heilu og höldnu heim til gamla Fróns. Ég hef pantað bókina, sem þú baðst um á bréfspjaldi þínu, en það er langt héðan til University of Montana, bóksalinn segir mér, að það muni taka um 10 daga að fá hana þaðan, og því tel ég næsta efasamt, að hún komist með „Gullfossi", sem á að fara frá New York á laugardaginn (þ. 30. þ.m.). En nú heyri ég sagt, að von sé innan skamms á Goðafossi, og þá get ég sent þér hana með honum. Hefði annars gaman af að heyra um ferðalag þitt, ef þú nenntir að skrifa. Með beztu kveðju, þinn einl. Halldór Hermannsson Kæri vinur, Nú hef ég loksins fengið skeyti frá University of Montana við- víkjandi bókinni eftir W.F. Book, sem þú baðst mig um að útvega þér. En hún er útseld, svo að ég hef hvergi getað fengið hana. Ef þér væri áríðandi að fá hana seinna meir, get ég, ef þú óskar þess, haft hana í huga, því að við og við koma slíkar bækur á boðstóla í antík- vara katalogum. Með beztu kveðju, þinn einl. H. Hermannsson
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.