Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1987, Síða 51

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1987, Síða 51
HALLDÓR HERMANNSSON 51 nokkru, sem hjá mér voru, og vona ég, að þið fáið þau með góðum skilum. Með beztu óskum og kærri kveðju, þinn einlægur Halldór Hermannsson Halldór varð sextugur 6. janúar 1938. The Fiske Icelandic Collection, Cornell University Library, Ithaca, N.Y., Nov. 25th 1942. Dear Guðmundur, I write this letter to introduce to you Mr. Hjörvarður H. Arnason, curator of the Frick Collection in New York. He is going to Iceland and will be connected with the American Legation. He is of Icelandic descent on both sides, and is anxious to learn every thing about Iceland and its affairs, and I feel sure that you will be willing to advise him in those matters and give him all facilities at the Lands- bókasafn. With best regards, cordially Halldór Hermannsson Halldór kynnir í bréfínu Vestur-íslendinginn Hjörvarð Árnason, forstöðumann fyrir Frick Collection, listasafni einu í New York, en hann var á förum til íslands um þessar mundir. The Fiske Icelandic Collection, Cornell University Library, Ithaca, N.Y., 28. apríl 1943. Kæri vinur, Ég þakka fyrir bréf þitt frá 11. marz, sem var óvenjulega stutt á leiðinni, en annars gengur æði seigt með sum bréfin, sem koma hingað stundum margra mánaða gömul. Ég legg hér með dálítið greinarkorn, sem ég vildi biðja þig að birta í Skírni. Vinur okkar Barði hefur farið þar með allmiklar firrur upp á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.