Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1987, Qupperneq 54

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1987, Qupperneq 54
54 BRÉF NOKKURRA FRÆÐIMANNA sjálfsagt gallað, þá gæti það þó orðið ágæt handbók fyrir þá, sem áhuga hafa, og hina, sem kannske kynnu að vakna, ef þeir læsu. Margt væri nú hægt að fræðast af yður um samtímismenn yðar, t. d. Jóhann Sigurjónsson, Kamban o. fl., (ég geri ráð fyrir, að næsta ár flytji Þjóðræknistímaritið grein um Kamban eftir mig). Getið þér ekki bent mér á „greifbare“ fyrirmyndir að ritum Einars Kvaran. Eru ekki til sendibréf frá Gesti Pálssyni, Kvaran, Jóh. Sig. á safninu? Fyrirgefið kvabbið, yðar einl. Stefán Einarsson. Utanáskrift mín er 2417 Maryland Ave., Baltimore, Md. USA. 2417 Maryland Ave., Baltimore, Md., 18. apr. 1934. Kæri vinur: Beztu þakkir fyrir síðast og fyrir bók þína hina miklu: íslendingar, sem ég og vinir mínir hér í grenndinni höfum lesið með mikilli ánægju. Raunar er nú meir en ánægja að lesa bókina jafnfjölfróð og frásagnagóð hún er um þjóðina frá elztu tíð til vorra daga. Ef eitthvað mætti að bókinni finna yfirleitt, þá væri það það, að þú færir heldur vægum höndum um landann, flatteraðir hann heldur mikið. í smáatr. mætti auðvitað oft auka við, sem ekki er kyn, og er það í sjálfu sér enginn galli. T. d. þótti mér það á vanta í kaflanum um Uppruna ísl., að þú getur ekki um hina sérstæðu menningu vestanfjalls í Noregi, sem fornfræðingar (Schetelig, Brögger) hafa sýnt fram á að þróaðist þar aldirnar áður en útflutningar hófust. Ég held líka, að það sé ofmælt (á bls. 161), að þjóð vor hafi skapað sögurnar frá rótum, því ég held, að útlendar fyrirmyndir hafi komið þeim af stað, á sama hátt og Grimms ævintýri hleyptu Pjóðsögum J. Arnasonar afstokkunum. Efþú lest kapítulann: „Latin Chroniclersfrom the llth to the 13th Century“í Cambr. Hist. of Engl. Literature, vol. I, þá
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.