Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1987, Qupperneq 79

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1987, Qupperneq 79
RICHARD BECK 79 þetta tækifæri til þess að þakka yður fyrir þau hvað sjálfan mig snertir, því að margt hefi ég af ritum yðar lært, auk ánægjunnar, sem þau hafa flutt mér, og verður mér oft til þeirra vitnað. Með þökk fyrir góð orð um ritstörf mín og þjóðræknisstarf. Kærar kveðjur. Vinsamlegast Richard Beck The University of North Dakota Grand Forks, 1 ágúst 1943 Department of Scandinavian Languages Heiðraði vinur, Sem nokkurn þakkarvott þess, hvers virði rit yðar hafa verið mér, og sem dálitla viðurkenningu af hálfu okkar íslendinga í landi hér á áhuga yðar á þjóðræknisstarfi okkar og vinsemd yðar í okkar garð, skrifaði ég nýlega dálitla afmælisgrein um yður, er kom í Logbergi vikuna sem leið. Sendi ég hana hérmeð, því miður hafa, eins og verða vill í blöðunum, nokkrar villur slæðzt inn í greinina, og hefi ég látið endurprenta í næsta blaði erindið, sem ég vitna til í greinarlok úr kvæði Jakobs Thorarensen til yðar. Takið þér svo viljann fyrir verkið. Vil ég bæta því einu við, að ég hlakka mikið til þess að sjá greinasafn yðar Huganir. Pá las ég með athygli frásögnina um nýútkomna Iðnsögu íslands, sem þér hafið annazt um útgáfu á, og veit ég, að þar er bæði hið prýðilegasta og þarfasta rit á ferðinni. Með kærri kveðju. Yðar einlægur Richard Beck The University of North Dakota Grand Forks, 8. apríl 1944 Department of Scandinavian Languages Kæri dr. Guðmundur Finnbogason, Nú er það ég sem skulda yður afsökun fyrir að hafa látið dragast alltof lengi að svara hinu einkar vinsamlega bréfi yðar frá 8. nóv. s.l., sem mér barst um hátíðaleytið. Þakka ég hermeð fyrir það og þá eigi síður fyrir eintakið af bók yðar Huganir, sem mér þótti afar vænt um að fá, og hefi ég í huga að geta hennar í öðruhvoru íslenzka
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.