Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1987, Side 93

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1987, Side 93
LANDSBÓKASAFNIÐ 1985 93 Pegar farið var að kanna þak og reykháfa Saíhahússins vegna fyrirhugaðrar málunar þeirra, kom í ljós, að reykháfarnir voru einkum mjög illa farnir. Múrhúð hafði á köflum veðrazt af og vatn og síðan frost náð að sprengja á nokkrum stöðum múrsteina þá, sem reykháfarnir eru hlaðnir úr, eins og sjá má á myndinni hér að ofan. Hér voru því góð ráð dýr og ekki annar vænni en láta gera þegar við reykháfana. Að viðgerð þeirra lokinni voru þeir málaðir og þá einnig þakið. RÁÐSTEFNA Bókavarðafélag íslands efndi 19. október UM MÁLEFNI til ráðstefnu um Þjóðarbókhlöðu í tilefni ÞJÓÐARBÓKHLÖÐU 25 ára afmælis síns. Ráðstefnan var fjölsótt og málefni bók- hlöðunnar vel kynnt. Þótt brýning bókavarða hrifi ekki snarlega á fjárveitingarvaldið, svo sem séð varð afþví, að 5 milljóna fjárveiting til bókhlöðunnar í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 1986 var í meðförum

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.