Morgunblaðið - 06.03.2001, Síða 65

Morgunblaðið - 06.03.2001, Síða 65
KIRKJUSTARF MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. MARS 2001 65 Áskirkja: Opið hús fyrir alla aldurs- hópa í neðri safnaðarsal kl. 10–14 í umsjá Þórönnu Þórarinsdóttur. Skemmtiganga kl. 10:30. Júlíana Tyrfingsdóttir leiðir gönguhópinn. Bæna- og fyrirbænastund í kirkj- unni kl. 12 í umsjá Guðrúnar K. Þórsdóttur djákna. Léttur hádegis- verður á vægu verði eftir stundina. Samvera foreldra ungra barna kl. 14–16 í neðri safnaðarsal. Opinn fundur tólf sporanna í kvöld kl. 19. í neðri safnaðarsalnum. Hið andlega ferðalag tólf sporanna er leið til að bæta andlega og líkamlega líðan með bænina að leiðarljósi. Grensáskirkja: Kyrrðarstund í há- degi kl. 12:10. Orgelleikur, ritning- arlestur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur málsverður í safnaðarheim- ilinu eftir stundina. Æfing barna- kórs kl. 17–19. Hallgrímskirkja: Fyrirbænaguð- sþjónusta kl. 10:30. Beðið fyrir sjúk- um. Háteigskirkja: Fermingarfræðsla kl. 16. Fundur í Æskulýðsfélaginu kl. 20. Mat og matur. Kristin mystík kl. 20. Námskeið Leikmannaskóla þjóðkirkjunnar. Laugarneskirkja: Morgunbænir kl. 6:45–7:05. Fullorðinsfræðsla kl. 20. Helga G. Halldórsdóttir frá Rauða krossinum greinir frá nýlegri rann- sókn á aðstæðum þeirra sem minnst mega sín í samfélagi okkar. Umræð- ur um hlutverk kirkjunnar og Rauða krossins í samfélaginu. Þriðjudagur með Þorvaldi kl. 21. Lofgjörðar- stund þar sem Þorvaldur Halldórs- son leiðir söng við undirleik Gunnars Gunnarssonar og sr. Bjarni Karls- son flytur Guðs orð og bæn. Fyr- irbænaþjónusta kl. 21:30 í umsjá bænahóps kirkjunnar. Langholtskirkja. Þriðjudagar 6. mars. Langholtskirkja er opin til hljóðrar bænagjörðar í hádeginu. Endurminningafundur karla kl. 14 - 15.30. Nærhópur um úrvinnslu sorg- ar hittist kl. 20 í Guðbrandsstofu. Neskirkja: Tíðasöngur kl. 12. Litli kórinn, kór eldri borgara, kl. 16:30– 18. Stjórnandi Inga J. Backman. Foreldramorgunn miðvikudag kl. 10–12. Kaffi og spjall. Seltjarnarneskirkja: Foreldramorg- unn kl. 10–12. Kaffi og spjall. Verið öll hjartanlega velkomin. Fríkirkjan í Reykjavík: Bænastund í kapellunni í safnaðarheimilinu 2. hæð kl. 12. Koma má bænarefnum á framfæri áður en bænastund hefst eða með því að hringja í síma 552 7270 og fá bænarefnin skráð. Safn- aðarprestur leiðir bænastundirnar. Að bænastund lokinni gefst fólki tækifæri til að setjast niður og spjalla. Allir eru hjartanlega vel- komnir til þátttöku. Árbæjarkirkja: Foreldramorgunn í safnaðarheimilinu kl. 10–12. Hjúkr- unarfræðingur kemur í heimsókn. Hittumst, kynnumst, fræðumst. Breiðholtskirkja: Bænaguðsþjón- usta með altarisgöngu kl. 18.30. Bænaefnum má koma til sóknar- prests í viðtalstímum hans. Æsku- lýðsstarf á vegum KFUM & K og kirkjunnar kl. 20. Digraneskirkja: Leikfimi ÍAK kl. 11:20. Kirkjustarf aldraðra fer í heimsókn í Hjallakirkju að leikfimi lokinni. Samvera, léttur málsverður og kaffi. Æskulýðsstarf KFUK og Digraneskirkju fyrir 10–12 ára stúlkur kl. 17:30. Fella- og hólakirkja: Foreldra- stundir kl. 10–12. Starf fyrir 11–12 ára stúlkur kl. 17–18. Grafarvogskirkja: „Opið hús“ fyrir eldri borgara kl. 13:30. Helgistund, handavinna, spil og spjall. Alltaf eitt- hvað gott með kaffinu. „Kirkju- krakkar“ í Engjaskóla kl. 18–19, fyr- ir börn á aldrinum 7–9 ára. Hjallakirkja: Bæna- og kyrrðar- stund kl. 18. Kópavogskirkja: Foreldramorgunn í dag kl. 10–12 í safnaðarheimilinu Borgum. Seljakirkja: Foreldramorgnar. Opið hús kl. 10–12. Kaffi og spjall. Víðistaðakirkja: Aftansöngurog fyr- irbænir kl. 18.30. Hafnarfjarðarkirkja: Opið hús fyrir 10–12 ára börn í Vonarhöfn, Strand- bergi, kl. 17–18.30. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Opið hús kl. 17–18.30 fyrir 7–9 ára börn. Vídalínskirkja: Helgistund í tengslum við félagsstarf aldraðra kl. 16. Starf fyrir stúlkur 10–12 ára í samstarfi við KFUK kl. 17.30 í safn- aðarheimilinu. Lágafellskirkja: Fjölskyldumorg- unn í safnaðarheimili, Þverholti 3, 3. hæð, frá kl. 10–12. Fundur hjá kirkjukrökkum kl. 17.15–18.15. Safnaðarheimilið opnað kl. 17. Keflavíkurkirkja: Kirkjulundur op- inn kl. 13–16 með aðgengi í kirkjunni og Kapellu vonarinnar eins og virka daga vikunnar. Gengið inn frá Kirkjuteig. Starfsfólk kirkjunnar verður á sama tíma í Kirkjulundi. Fermingarundirbúningur kl. 14.10– 16.25 í Kirkjulundi. Grindavíkurkirkja: Foreldramorg- unn kl. 10–12. Borgarneskirkja: TTT tíu til tólf ára starf alla þriðjudaga kl. 17–18. Helgistund í kirkjunni sömu daga kl. 18.15– 19. Útskálakirkja. Safnaðarheimilið Sæborg: NTT (9–12 ára) starf er hvern þriðjudag í vetur kl. 17. Allir krakkar 9–12 ára hvattir til að mæta. Hvalsneskirkja. Safnaðarheimilið Sandgerði: NTT (9–12 ára) starf er hvern þriðjudag í vetur kl. 17 í safn- aðarheimilinu. Allir krakkar 9–12 ára hvattir til að mæta. Ytri–Njarðvíkurkirkja: TTT-starf í dag kl. 17 í umsjá Ástríðar Helgu Sigurðardóttur og undirleikari er Tune Solbakke. Starfið er ætlað börnum 10 til 12 ára. Þorlákskirkja: Mömmumorgnar á þriðjudögum kl. 10–12. Landakirkja í Vestmannaeyjum: Kl. 16:30 Kirkjuprakkarar, Sigurlína Guðjónsdóttir leiðir ásamt leiðtog- um. Hvammstangakirkja: Æskulýðs- fundur í kvöld kl. 20 á Hrakhólum. Krossinn: Almenn samkoma kl. 20.30 í Hlíðasmára 5. Allir velkomn- ir. Boðunarkirkjan: Námskeið dr. Steinþórs Þórðarsonar, Lærum að merkja Biblíuna, kl. 20 miðvikudags- kvöld. Mörg spennandi efni verða tekin fyrir. Efni hvers kvölds er sjálfstætt og því hægt að byrja hvenær sem er. Biblían verður aðgengilegri. Allir velkomnir. Frelsið, kristileg miðstöð: Biblíu- skóli í kvöld kl. 20. Selfosskirkja: Foreldramorgunn miðvikudaginn 7. mars kl. 11. Í heimsókn kemur Þórey Eyþórsdótt- ir talmeinafræðingur og fjallar um máltöku barna. Foreldrar eru vel- komnir með börn sín. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía: Sam- vera eldri borgara kl. 15. Allir vel- komnir. KEFAS, kristið samfélag: Bæna- stund og brauðsbrotning kl. 20:30. Safnaðarstarf Laugarneskirkja
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.