Morgunblaðið - 06.03.2001, Page 81

Morgunblaðið - 06.03.2001, Page 81
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. MARS 2001 81 www.sambioin.is Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUM FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 3.50 og 5.55. Íslenskt tal. Vit nr. 194. Sýnd kl. 8.15 og 10. Vit nr. 197. Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 14. Vit nr. 191. Spennandi ævintýramynd fyrir börn á öllum aldri Sýnd kl. 4 og 6. Vit nr. 204. Sýnd kl. 3.45, 6, 8 og 10.15. Vit nr. 166. Aðeins sameinaðir gátu þeir sigrað! Frá Jerry Bruckheimer framleiðanda Armageddon og Rock Ein allra vinsælasta myndin í USA á undanförnum mánuðum með Óskarsverðlaunahafanum Denzel Washington. Mögnuð mynd sem situr í þér! Snorrabraut 37, sími 551 1384 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is Aðeins sameinaðir gátu þeir sigrað! Frá Jerry Bruckheimer framleiðanda Armageddon og Rock Sýnd kl. 6. Enskt tal. Vit nr. 187. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Ísl. tal. Vit nr. 195. Óskarsverðlauna- tilnefningar3 Sýnd kl. 8 og 10.10. B. i. 14. Vit nr. 191. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Vit nr. 166. Ein allra vinsælasta myndin í USA á undanförnum mánuðum með Óskarsverðlaunahafanum Denzel Washington. Mögnuð mynd sem situr í þér! Miði í Regnbogann gildir sem happadrættismiði fyrir PS2 Mel Gibson Helen Hunt Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Ísl texti. Skríðandi tígur, dreki í leynum 1/2 Kvikmyndir.is / ÓHT Rás 2 What Women Want Óskarsverðlauna- tilnefningar 10 EMPIRE Óskarsverðlaunatilnefningar0 HENGIFLUG Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Frábær gamanmynd. Loksins... maður sem hlustar. Vinsælasta mynd Mel Gibson til þessa. Yfir 20.000 áhorfendur. Missið ekki af þessari SV Mbl Kvikmyndir.is Kvikmyndir.com Bernhard ehf • Vatnagarðar 24 • Sími: 520 1100 ÞAÐ HLAUT að koma að því að Hannibal yrði saddur og fór eins og menn höfðu spáð að Mexíkan- inn yrði of stór biti fyrir Hannibal. Hefði það líka verið saga til næsta bæjar ef mynd sem skartar eft- irlætispari Hollywood, þeim Brad Pitt og Juliu Roberts, hefði ekki afrekað að ná toppsætinu. Mexíkaninn er rómantísk gam- anmynd sem fjallar um mafíósann Pitt og örvæntingarfulla leit hans að forláta antíkbyssu „Mexíkan- anum“ en Roberts leikur kærustu hans. Stórstjörnurnar voru báðar mjög áhugasamar um að fá að vera með í þessari mynd Gore Verb- inski sem á að baki myndina Mouse Hunt og sættu sig meira að segja við lægri laun en þau geta vanalega farið fram á. Gagnrýn- endur vestra velta því nú fyrir sér hvers vegna þau voru svona æst í að taka þátt í myndinni sem hefur hlotið æði misjafna dóma, svo vægt sé til orða tekið. Slíkt hafði hinsvegar engin áhrif á aðsóknina sem var vel viðunandi og ber fyrst og fremst vitni aðdráttarafls stjarnanna tveggja. Barnamyndin See Spot Run fékk lítið skárri dóma og þykir áhuginn á henni benda til skorts á myndum fyrir yngstu áhorf- endurna. Um helgina verða svo frum- sýndar m.a. spennumyndin Fif- teen Minutes með Robert DeNiro og Ed Burns og gelgjugrínið Get Over It. Pitt og Roberts á topp bandaríska bíólistans                                                   !"###$  %   & '$                                     (#!$) *#($) *+(,$) ++*$) ,,-$) .(!$) +/-$) (-0$) *(($) (*-$) 1  Mexíkaninn of stór biti fyrir Hannibal Láglaunuð en afslöppuð Roberts og Pitt á toppnum. DÖNSKU Bodil-kvikmyndaverð- launin voru afhent síðastliðinn sunnudag í Kaupmannahöfn. Sú mynd sem þótti skara fram úr heitir Bænken en hún vann til verðlauna í þremur flokkum af átta, þ. á. m. var hún valin besta myndin. Mynd Lars von Trier, Myrkradansarinn (Danc- er in the Dark), fékk hins vegar að- eins ein verðlaun en þau hlaut Björk Guðmundsdóttir, fyrir bestan leik kvenna í aðalhlutverki. Björk var ekki viðstödd afhendinguna og var það Vibeke Windeløv, framleið- andi myndarinnar, sem tók við verðlaununum fyrir hennar hönd. Hún rakti hversu erfiðar upptök- urnar hefðu verið fyrir Björk í þakkarræðunni og sagði m.a.: „Ég er henni innilega þakklát fyrir að hafa þraukað þetta til enda.“ Bodil-verðlaunin Björk Guðmundsdóttir sem Selma í Myrkradansaranum. Björk besta leikkonan

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.