Morgunblaðið - 06.03.2001, Síða 81

Morgunblaðið - 06.03.2001, Síða 81
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. MARS 2001 81 www.sambioin.is Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUM FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 3.50 og 5.55. Íslenskt tal. Vit nr. 194. Sýnd kl. 8.15 og 10. Vit nr. 197. Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 14. Vit nr. 191. Spennandi ævintýramynd fyrir börn á öllum aldri Sýnd kl. 4 og 6. Vit nr. 204. Sýnd kl. 3.45, 6, 8 og 10.15. Vit nr. 166. Aðeins sameinaðir gátu þeir sigrað! Frá Jerry Bruckheimer framleiðanda Armageddon og Rock Ein allra vinsælasta myndin í USA á undanförnum mánuðum með Óskarsverðlaunahafanum Denzel Washington. Mögnuð mynd sem situr í þér! Snorrabraut 37, sími 551 1384 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is Aðeins sameinaðir gátu þeir sigrað! Frá Jerry Bruckheimer framleiðanda Armageddon og Rock Sýnd kl. 6. Enskt tal. Vit nr. 187. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Ísl. tal. Vit nr. 195. Óskarsverðlauna- tilnefningar3 Sýnd kl. 8 og 10.10. B. i. 14. Vit nr. 191. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Vit nr. 166. Ein allra vinsælasta myndin í USA á undanförnum mánuðum með Óskarsverðlaunahafanum Denzel Washington. Mögnuð mynd sem situr í þér! Miði í Regnbogann gildir sem happadrættismiði fyrir PS2 Mel Gibson Helen Hunt Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Ísl texti. Skríðandi tígur, dreki í leynum 1/2 Kvikmyndir.is / ÓHT Rás 2 What Women Want Óskarsverðlauna- tilnefningar 10 EMPIRE Óskarsverðlaunatilnefningar0 HENGIFLUG Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Frábær gamanmynd. Loksins... maður sem hlustar. Vinsælasta mynd Mel Gibson til þessa. Yfir 20.000 áhorfendur. Missið ekki af þessari SV Mbl Kvikmyndir.is Kvikmyndir.com Bernhard ehf • Vatnagarðar 24 • Sími: 520 1100 ÞAÐ HLAUT að koma að því að Hannibal yrði saddur og fór eins og menn höfðu spáð að Mexíkan- inn yrði of stór biti fyrir Hannibal. Hefði það líka verið saga til næsta bæjar ef mynd sem skartar eft- irlætispari Hollywood, þeim Brad Pitt og Juliu Roberts, hefði ekki afrekað að ná toppsætinu. Mexíkaninn er rómantísk gam- anmynd sem fjallar um mafíósann Pitt og örvæntingarfulla leit hans að forláta antíkbyssu „Mexíkan- anum“ en Roberts leikur kærustu hans. Stórstjörnurnar voru báðar mjög áhugasamar um að fá að vera með í þessari mynd Gore Verb- inski sem á að baki myndina Mouse Hunt og sættu sig meira að segja við lægri laun en þau geta vanalega farið fram á. Gagnrýn- endur vestra velta því nú fyrir sér hvers vegna þau voru svona æst í að taka þátt í myndinni sem hefur hlotið æði misjafna dóma, svo vægt sé til orða tekið. Slíkt hafði hinsvegar engin áhrif á aðsóknina sem var vel viðunandi og ber fyrst og fremst vitni aðdráttarafls stjarnanna tveggja. Barnamyndin See Spot Run fékk lítið skárri dóma og þykir áhuginn á henni benda til skorts á myndum fyrir yngstu áhorf- endurna. Um helgina verða svo frum- sýndar m.a. spennumyndin Fif- teen Minutes með Robert DeNiro og Ed Burns og gelgjugrínið Get Over It. Pitt og Roberts á topp bandaríska bíólistans                                                   !"###$  %   & '$                                     (#!$) *#($) *+(,$) ++*$) ,,-$) .(!$) +/-$) (-0$) *(($) (*-$) 1  Mexíkaninn of stór biti fyrir Hannibal Láglaunuð en afslöppuð Roberts og Pitt á toppnum. DÖNSKU Bodil-kvikmyndaverð- launin voru afhent síðastliðinn sunnudag í Kaupmannahöfn. Sú mynd sem þótti skara fram úr heitir Bænken en hún vann til verðlauna í þremur flokkum af átta, þ. á. m. var hún valin besta myndin. Mynd Lars von Trier, Myrkradansarinn (Danc- er in the Dark), fékk hins vegar að- eins ein verðlaun en þau hlaut Björk Guðmundsdóttir, fyrir bestan leik kvenna í aðalhlutverki. Björk var ekki viðstödd afhendinguna og var það Vibeke Windeløv, framleið- andi myndarinnar, sem tók við verðlaununum fyrir hennar hönd. Hún rakti hversu erfiðar upptök- urnar hefðu verið fyrir Björk í þakkarræðunni og sagði m.a.: „Ég er henni innilega þakklát fyrir að hafa þraukað þetta til enda.“ Bodil-verðlaunin Björk Guðmundsdóttir sem Selma í Myrkradansaranum. Björk besta leikkonan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.