Morgunblaðið - 18.04.2001, Qupperneq 83

Morgunblaðið - 18.04.2001, Qupperneq 83
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. APRÍL 2001 83 MYND EFTIR RIDLEY SCOTT ANTHONY HOPKINS JULIANNE MOORE  Kvikmyndir.is  H.K. DV Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. Sýnd kl. 10.10. B. i. 16 Frábær rómantísk gamanmynd með hinni ómótstæðilegu Jennifer Lopez Sýnd kl. 5.50 og 8. B. i. 16. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10 betra en nýtt Nýr og glæsilegur salur Sýnd kl. 6. Frábær rómantísk gamanmynd með hinni ómótstæðilegu Jennifer Lopez FRUMSÝNING PÁSKAMYNDIN Í ÁR 2 fyrir 1 Sýnd kl. 8 og 10.20. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 10.10. Haley Joel Osmet (Litli strákurinn úr Sixth Sense) fær hugmynd um hvernig hann getur bætt heiminn og setur hana í framkvæmd. Frábær mynd meðóskarsverðlaunahöfunum Kevin Spacey og Helen Hunt í aðalhlutverki Sýnd kl. 8 og 10.15. Vit nr.173 Sýnd kl. 8. Vit nr. 216. Sími 461 4666 samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Vinsælasta Stúlkan Brjáluð gamanmynd Sýnd kl. 6 og 8. Vit nr. 207. Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit nr. 213. Sýnd kl. 8 og 10.10. Vit nr.173 Sýnd kl. 10.10. Vit nr. 216. SPENNAN hefur náð taki á mynd- bandaáhorfendum þessa vikuna, en spennuhryllingurinn What Lies Be- neath fór beint í fyrsta sæti, eltur af rannsóknarlöggunni Shaft. Leikstjóri myndarinnar Robert Zemeckis er af Spielberg kynslóð- inni og hefur gert margar skemmti- legar myndir einsog trílógíuna Back to the Future og Death Be- comes Her. Eftir Forrest Gump virðist hann hafa farið að gera al- varlegri og meira þenkjandi mynd- ir, og seinasta mynd hans var Cast Away með Tom Hanks. Næsta mynd Zemeckis mun bera titilinn Macabre og hlýtur því einnig að tengjast dauða og ógnvekjandi hryllingi. Mörgum gagnrýnandan- um þótti What Lies Beneath heldur rýr, en hún hefur hins vegar gengið ágætlega í bíó. Tvær aðrar kvikmyndir eru nýj- ar á listanum. Ævintýramyndin The Kid með Bruce Willis sem ætti að reynast góð fjölskylduskemmt- un. Russ Duritz er óhamingjusam- ur ímyndarfræðingur, sem sér lífið í nýju ljósi eftir að hann kynnist 10 ára strákskratta sem reynist vera hann sjálfur á yngri árum. Breska gamanmyndin Saving Grace er með hinni ágætu leikkonu Brendu Blethyn og tyrknesk-franska sjarmörnum Tchéky Karyo. Mynd- in segir frá ríkri konu sem fer að rækta hassplöntur til þess að borga skuldir nýlátins eiginmanns síns.                                                          !  "#"$% "#"$% "#"$% !   & " "#"$% "#"$% !  !  "#"$% "#"$% !  '()*+ $!* !  "#"$% !  '()*+ $!* !  !  , , - "  - "  - "  , - "  - "  - "  , - "  , - "  - "  , . " - "  - "  - "  . "                   !   "     #   $#   %$ &    '     $ (   )*' Stígandi hrollur MAGNAÐ BÍÓ UPPLIFÐU ÞAÐ. NJÓTTU ÞESS. EN EKKI FALLA FYRIR ÞVÍ 1/2 Hausverk.i Ó.T.H. Rás2. Hugleikur.  ÓJ Bylgjan Frábær rómantísk gamanmynd með hinni ómótstæðilegu Jennifer Lopez Golden Globe verðlaun: Besta myndin í gamamyndaflokki og Kate Hudson fyrir besta aukahlutverk kvenna. Óskarsverðlaun fyrir besta frumsamda handrit. Sýnd. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd. 5.45, 8 og 10.30. Finding Forrester er sýnd í Regnboganum SÖNGVARINN Joey Ramone úr hljóm- sveitinni The Ramon- es, sem oft hefur verið kölluð fyrsta pönk- sveitin, lést 49 ára að aldri í New York á páskadag eftir sex ára baráttu við eitla- krabbamein. Jeffrey Hyman tók upp listamannsnafnið Joey Ramone þegar hljómsveitin var stofn- uð árið 1974 en allir meðlimir sveitarinnar tóku upp sama eftir- nafn. Eitt af helstu markmiðum The Ramones, sem lagði upp laupana árið 1996, var að berjast gegn framþróun svokallaðs iðnaðarrokks með því að leika ein- falt, hratt og tryllt gítargriparokk. Joey Ramone var stofnandi hljóm- sveitarinnar og sagði m.a. í við- tölum að hann hefði valið með sér hljóðfæraleikara sem byggju yfir „takmörkuðum“ tón- listarhæfileikum til þess að sýna fram á að það sé í raun ekki það sem þú kannt sem skiptir máli heldur það sem þú gerir. Hljóm- sveitin hafði mikil áhrif í upphafi ferilsins og átti stóran hlut í að hleypa þeirri bylgju af stað sem skilaði af sér hljómsveitum á borð við Sex Pistols, The Clash og Crass á seinni hluta áttunda áratug- arins. Enn í dag má greina áhrif þeirra í tónlist sveita á borð við Green Day og Offspring. Hljómsveitin kom aldrei lagi né plötu á bandaríska vinsældalistann en átti meiri velgengni að fagna í Bretlandi þar sem önnur plata hennar, Ramones leave home, og lagið „Sheena was a punk rocker“ hlutu miklar vinsældir á sínum tíma. Joey Ramone Pönkari til dauðadags Söngvari The Ramones látinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.