Morgunblaðið - 18.04.2001, Page 83

Morgunblaðið - 18.04.2001, Page 83
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. APRÍL 2001 83 MYND EFTIR RIDLEY SCOTT ANTHONY HOPKINS JULIANNE MOORE  Kvikmyndir.is  H.K. DV Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. Sýnd kl. 10.10. B. i. 16 Frábær rómantísk gamanmynd með hinni ómótstæðilegu Jennifer Lopez Sýnd kl. 5.50 og 8. B. i. 16. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10 betra en nýtt Nýr og glæsilegur salur Sýnd kl. 6. Frábær rómantísk gamanmynd með hinni ómótstæðilegu Jennifer Lopez FRUMSÝNING PÁSKAMYNDIN Í ÁR 2 fyrir 1 Sýnd kl. 8 og 10.20. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 10.10. Haley Joel Osmet (Litli strákurinn úr Sixth Sense) fær hugmynd um hvernig hann getur bætt heiminn og setur hana í framkvæmd. Frábær mynd meðóskarsverðlaunahöfunum Kevin Spacey og Helen Hunt í aðalhlutverki Sýnd kl. 8 og 10.15. Vit nr.173 Sýnd kl. 8. Vit nr. 216. Sími 461 4666 samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Vinsælasta Stúlkan Brjáluð gamanmynd Sýnd kl. 6 og 8. Vit nr. 207. Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit nr. 213. Sýnd kl. 8 og 10.10. Vit nr.173 Sýnd kl. 10.10. Vit nr. 216. SPENNAN hefur náð taki á mynd- bandaáhorfendum þessa vikuna, en spennuhryllingurinn What Lies Be- neath fór beint í fyrsta sæti, eltur af rannsóknarlöggunni Shaft. Leikstjóri myndarinnar Robert Zemeckis er af Spielberg kynslóð- inni og hefur gert margar skemmti- legar myndir einsog trílógíuna Back to the Future og Death Be- comes Her. Eftir Forrest Gump virðist hann hafa farið að gera al- varlegri og meira þenkjandi mynd- ir, og seinasta mynd hans var Cast Away með Tom Hanks. Næsta mynd Zemeckis mun bera titilinn Macabre og hlýtur því einnig að tengjast dauða og ógnvekjandi hryllingi. Mörgum gagnrýnandan- um þótti What Lies Beneath heldur rýr, en hún hefur hins vegar gengið ágætlega í bíó. Tvær aðrar kvikmyndir eru nýj- ar á listanum. Ævintýramyndin The Kid með Bruce Willis sem ætti að reynast góð fjölskylduskemmt- un. Russ Duritz er óhamingjusam- ur ímyndarfræðingur, sem sér lífið í nýju ljósi eftir að hann kynnist 10 ára strákskratta sem reynist vera hann sjálfur á yngri árum. Breska gamanmyndin Saving Grace er með hinni ágætu leikkonu Brendu Blethyn og tyrknesk-franska sjarmörnum Tchéky Karyo. Mynd- in segir frá ríkri konu sem fer að rækta hassplöntur til þess að borga skuldir nýlátins eiginmanns síns.                                                          !  "#"$% "#"$% "#"$% !   & " "#"$% "#"$% !  !  "#"$% "#"$% !  '()*+ $!* !  "#"$% !  '()*+ $!* !  !  , , - "  - "  - "  , - "  - "  - "  , - "  , - "  - "  , . " - "  - "  - "  . "                   !   "     #   $#   %$ &    '     $ (   )*' Stígandi hrollur MAGNAÐ BÍÓ UPPLIFÐU ÞAÐ. NJÓTTU ÞESS. EN EKKI FALLA FYRIR ÞVÍ 1/2 Hausverk.i Ó.T.H. Rás2. Hugleikur.  ÓJ Bylgjan Frábær rómantísk gamanmynd með hinni ómótstæðilegu Jennifer Lopez Golden Globe verðlaun: Besta myndin í gamamyndaflokki og Kate Hudson fyrir besta aukahlutverk kvenna. Óskarsverðlaun fyrir besta frumsamda handrit. Sýnd. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd. 5.45, 8 og 10.30. Finding Forrester er sýnd í Regnboganum SÖNGVARINN Joey Ramone úr hljóm- sveitinni The Ramon- es, sem oft hefur verið kölluð fyrsta pönk- sveitin, lést 49 ára að aldri í New York á páskadag eftir sex ára baráttu við eitla- krabbamein. Jeffrey Hyman tók upp listamannsnafnið Joey Ramone þegar hljómsveitin var stofn- uð árið 1974 en allir meðlimir sveitarinnar tóku upp sama eftir- nafn. Eitt af helstu markmiðum The Ramones, sem lagði upp laupana árið 1996, var að berjast gegn framþróun svokallaðs iðnaðarrokks með því að leika ein- falt, hratt og tryllt gítargriparokk. Joey Ramone var stofnandi hljóm- sveitarinnar og sagði m.a. í við- tölum að hann hefði valið með sér hljóðfæraleikara sem byggju yfir „takmörkuðum“ tón- listarhæfileikum til þess að sýna fram á að það sé í raun ekki það sem þú kannt sem skiptir máli heldur það sem þú gerir. Hljóm- sveitin hafði mikil áhrif í upphafi ferilsins og átti stóran hlut í að hleypa þeirri bylgju af stað sem skilaði af sér hljómsveitum á borð við Sex Pistols, The Clash og Crass á seinni hluta áttunda áratug- arins. Enn í dag má greina áhrif þeirra í tónlist sveita á borð við Green Day og Offspring. Hljómsveitin kom aldrei lagi né plötu á bandaríska vinsældalistann en átti meiri velgengni að fagna í Bretlandi þar sem önnur plata hennar, Ramones leave home, og lagið „Sheena was a punk rocker“ hlutu miklar vinsældir á sínum tíma. Joey Ramone Pönkari til dauðadags Söngvari The Ramones látinn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.