Morgunblaðið - 12.05.2001, Síða 28

Morgunblaðið - 12.05.2001, Síða 28
NEYTENDUR 28 LAUGARDAGUR 12. MAÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ MATVÖRUR og hreinlætisvörur eru rúmlega fjórðungi dýrari í Reykjavík en í Kaupmannahöfn, eða 26,4% dýrari. Þetta kem- ur í ljós í nýrri verðkönnun sem Neytendasamtökin gerðu. Karfan, eða 71 tegund mat- og hreinlætisvara, kostaði 20.612 krónur í Reykjavík en 16.301 í Kaup- manna- höfn. Mest- ur reynd- ist verð- munurinn á sýrðum rjóma, hann var 247% dýrari í Reykjavík en í Kaupmannahöfn. Í könnuninni var kannað verð á 17 tegundum grænmetis og ávaxta og að sögn Ágústu Ýrar Þorbergsdóttur, verk- efnisstjóra hjá NS, voru vörurnar í 14 til- fellum dýrari á Íslandi en í 3 til- fellum dýrari í Kaupmannahöfn. Mestur verðmunur var á rauð- um eplum eða 86% og síðan 79% munur á verði appelsína og kíwí. Engir tollar eru lagðir á ávexti hér á landi, einungis virðisaukaskatt- ur. Ágústa segir að ódýrara hafi reynst að kaupa agúrkur, lauk og gula papriku í Reykjavík en Kaupmannahöfn og munaði 40% á agúrkuverði, 42% á verði lauks og gul paprika var 56% ódýrari hér á landi. Þegar NS gerði verðkönnun í fimm höfuðborgum í Evrópu á sl. ári kom í ljós að Kaupmannahöfn var næstdýrust og Reykjavík dýr- ust. Hinar borgirnar voru Brussel, Stokkhólmur og London. Ostar dýrari í Reykjavík Ágústa bendir á að verulega halli á íslenska neytendur þegar verð á mjólkurvörum er annars vegar. Ostar eru töluvert dýrari hér á landi en í Kaupmannahöfn og munar frá 25%–188%. Verð á smjöri er á hinn bóginn 32% hærra í Kaupmannahöfn. Þá er kjöt í langflestum tilfell- um dýrara hér á landi eða í 7 til- fellum af 9. Mestur var munurinn á verði frosinna kjúklingalæra eða 199%. Svínakjöt var hins vegar selt á lægra verði hér eða 2,9%– 23% ódýrara en í Kaupmannahöfn. Athygli vekur að gos og súkkul- aði er ódýrara í Reykjavík en Kaupmannahöfn en brauð dýrara. Þegar kannað var verð á tveimur brauðtegundum kom í ljós að verð- munurinn var frá 18–32%. Könnunin var gerð mánudaginn 7. maí í lágvöruverðsverslunum í Reykjavík og í Kaupmannahöfn. Tölur sem vitnað er til eru án virð- isaukaskatts en í töflunni hér til hliðar er hægt að sjá verð með og án virðisaukaskatts. Um verðsam- anburð var að ræða og ekkert tek- ið tillit til gæða eða þjónustu. Þó var lögð áhersla á að bera saman verð á sambærilegum vörum. Allt- af var valin ódýrasta varan sem í boði var. Verð var umreiknað mið- að við opinbert viðmiðunargengi Seðlabanka Íslands þann 7. maí sl. en þá var sölugengi danskrar krónu 12,174. Ágústa segir að lok- um að vegna breytinga á gengi ís- lensku krónunnar undanfarið minnki verðmunur milli borganna eftir því sem danska krónan hækki gagnvart íslensku krónunni. Hefði verið notað viðmiðunargengi Seðlabanka Íslands þann 10. maí hefði munurinn verið 32,5% í stað 26,4% miðað við gengið 7. maí þeg- ar könnunin var gerð. Karfan 26,4% dýrari í Reykjavík Ostar eru dýrari hér en í Kaupmannahöfn og munar frá 25–188%.               !"  # $   % $   & $   '   () '   ) * +   * ,   - .  %/     0  1  *  $     2 3   ,4+)  2 3   (4+)           &  .   &  .  $  . 5    $ 5   .     .   $  6/  * 7  877   #    9   :               3    ;    8.  #$$  9.  <   97   * 97    97   # 1 5  & 3 5  $ $ =$    7 $ =$   8    73  9 .   "    3  -  3  ;.    "     % >   1   >  9.   >  & + & 3 +  "'   "  ?     ; 0  + 7$    @3  A3 A  "   , 9"  $B"  &   8: C  $  7 ,  9    D =$ @=     E  8  0  D > =$A =$    =$A =$   07    877     2 F57$77 D 7    .   . E GD ,D (GG DDH D HG ( +GH D +( ++ HG HH+ H,H HD EG ,,G +DG H( EG DGG  ,G G ,G +DG DG DG E,? (G ,+G G D,E +(G DG EG EG +( ++ G DDG (E EG G (+ + G ( (E HE E H( EE DE +(G G D, (E G +DH G (E D(( (G G,? GG G GG H, , HE +(  ,(H EE , +( G, DG GE + ,( GE HG HE (+ +E DDE (+ G, D( ,H G G ++ ,H ,H G D, H ,H +G+ ,H +G+ +,D H ,(E ,(E ,(E + D+ , +G+  ED G EG E H D ( G EG  ,(H D+ ( +D (( +, +G+ H G+ ,(H G ( G E EG E ,G H?EG HG?D DGE?DE E((?H E?GD (,?+ H?+H D?H +G?H D,?+ G?+D GD?(H E(?E (?E HH?HE +?HD G,H?,G DGD?(H +G?H ,G?D HD?E D? D?GH D?E DG?,E D?E +G?H +?GD +?GD H?D H?EG DEH?D+ (D?DD D,?DG +D? D,?+ E?(G E?(G +? (?GH DG?,E +GE?DE H,?, HG?D DG?,E EG?D G?H G?H ?(( EH?D+ (?EE H+?+( G?H HE?, D+,?H +D? (D?DD +GG?+ HG?(( D?, (G?H G?( ?+ D?H E?,G E?G EG?+ EH?D (H?(, (?E DH?, D?E ++,? ,G? D((?G G,?E( ,?,( E,?DD ,?( ?D EE?,D GH?G (?, EEH?E ,(H?GH +?G+ H(?E, GED?G+ +HG?E( ,?H EHD? D(?+ H?(E ED?, ED?, GE?DG H?(E H?(E ED?, E?D ,(?E H?(E +DD?E, H?(E +DD?E, G,?E( ,(?E D(G?E D(G?E D(G?E (G?D ?,( DH?D +DD?E, ,D?(D (?,, E+(? HD?D D?(H ,(?+ (+?G HE?HG ED?, HD?D ,D?(D D((?G +(?G +H?+ ,(?EG E?H HD?DD +DD?+ ,(?E D?DG D(G?( (E?E G,?( ,E?+, H? HD?D ,D?G+ D(?GH ++?(+) D+?D) +?G,) +?G,) +,?,,) (E?EG) +,E?G) +D?D() DD?(H) ED?D,) GE?D,) H,?+D) D,?DH) G?+) E?E) +D?DH) +?G) ,H?) ,D?GG) (?(() ,?H) GG?,() (H?,) E(?G,) ,D?+) ?(D) EG?DG) HH?GD) D?() D,?+) ,?(H) H?) ,?+,) D?++) D?) ,+?D,) D?DE) D?DE) ?(D) (?+D) D+?+D) +?() ,+?,G) (?+) D(?H() ?+) ED?+) ,+?G) ?D) (?++) ?E) E?+() H?D) ,?+) G?ED) ?++) ?D) ,?) ?,) H?,H) +D?) GH?+() +?+) +,?() +?GD) +,?() H(?D) DH?+H) DE?() +?H) E?E()                 % 3   $     %   )7  3 * 7  3 *  "                 %     Verðkönnun NS á mat og hreinlæt- isvörum í lágvöruverðsverslunum í Reykjavík og Kaupmannahöfn Ávextir eru dýrari í Reykjavík en í Kaup- mannahöfn. Mestur verðmunur er á rauð- um eplum eða 86% og síðan 79% munur á verði appelsína og kíwís. Engir tollar eru lagðir á ávexti hér á landi, einungis virðis- aukaskattur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.