Morgunblaðið - 12.05.2001, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 12.05.2001, Qupperneq 28
NEYTENDUR 28 LAUGARDAGUR 12. MAÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ MATVÖRUR og hreinlætisvörur eru rúmlega fjórðungi dýrari í Reykjavík en í Kaupmannahöfn, eða 26,4% dýrari. Þetta kem- ur í ljós í nýrri verðkönnun sem Neytendasamtökin gerðu. Karfan, eða 71 tegund mat- og hreinlætisvara, kostaði 20.612 krónur í Reykjavík en 16.301 í Kaup- manna- höfn. Mest- ur reynd- ist verð- munurinn á sýrðum rjóma, hann var 247% dýrari í Reykjavík en í Kaupmannahöfn. Í könnuninni var kannað verð á 17 tegundum grænmetis og ávaxta og að sögn Ágústu Ýrar Þorbergsdóttur, verk- efnisstjóra hjá NS, voru vörurnar í 14 til- fellum dýrari á Íslandi en í 3 til- fellum dýrari í Kaupmannahöfn. Mestur verðmunur var á rauð- um eplum eða 86% og síðan 79% munur á verði appelsína og kíwí. Engir tollar eru lagðir á ávexti hér á landi, einungis virðisaukaskatt- ur. Ágústa segir að ódýrara hafi reynst að kaupa agúrkur, lauk og gula papriku í Reykjavík en Kaupmannahöfn og munaði 40% á agúrkuverði, 42% á verði lauks og gul paprika var 56% ódýrari hér á landi. Þegar NS gerði verðkönnun í fimm höfuðborgum í Evrópu á sl. ári kom í ljós að Kaupmannahöfn var næstdýrust og Reykjavík dýr- ust. Hinar borgirnar voru Brussel, Stokkhólmur og London. Ostar dýrari í Reykjavík Ágústa bendir á að verulega halli á íslenska neytendur þegar verð á mjólkurvörum er annars vegar. Ostar eru töluvert dýrari hér á landi en í Kaupmannahöfn og munar frá 25%–188%. Verð á smjöri er á hinn bóginn 32% hærra í Kaupmannahöfn. Þá er kjöt í langflestum tilfell- um dýrara hér á landi eða í 7 til- fellum af 9. Mestur var munurinn á verði frosinna kjúklingalæra eða 199%. Svínakjöt var hins vegar selt á lægra verði hér eða 2,9%– 23% ódýrara en í Kaupmannahöfn. Athygli vekur að gos og súkkul- aði er ódýrara í Reykjavík en Kaupmannahöfn en brauð dýrara. Þegar kannað var verð á tveimur brauðtegundum kom í ljós að verð- munurinn var frá 18–32%. Könnunin var gerð mánudaginn 7. maí í lágvöruverðsverslunum í Reykjavík og í Kaupmannahöfn. Tölur sem vitnað er til eru án virð- isaukaskatts en í töflunni hér til hliðar er hægt að sjá verð með og án virðisaukaskatts. Um verðsam- anburð var að ræða og ekkert tek- ið tillit til gæða eða þjónustu. Þó var lögð áhersla á að bera saman verð á sambærilegum vörum. Allt- af var valin ódýrasta varan sem í boði var. Verð var umreiknað mið- að við opinbert viðmiðunargengi Seðlabanka Íslands þann 7. maí sl. en þá var sölugengi danskrar krónu 12,174. Ágústa segir að lok- um að vegna breytinga á gengi ís- lensku krónunnar undanfarið minnki verðmunur milli borganna eftir því sem danska krónan hækki gagnvart íslensku krónunni. Hefði verið notað viðmiðunargengi Seðlabanka Íslands þann 10. maí hefði munurinn verið 32,5% í stað 26,4% miðað við gengið 7. maí þeg- ar könnunin var gerð. Karfan 26,4% dýrari í Reykjavík Ostar eru dýrari hér en í Kaupmannahöfn og munar frá 25–188%.               !"  # $   % $   & $   '   () '   ) * +   * ,   - .  %/     0  1  *  $     2 3   ,4+)  2 3   (4+)           &  .   &  .  $  . 5    $ 5   .     .   $  6/  * 7  877   #    9   :               3    ;    8.  #$$  9.  <   97   * 97    97   # 1 5  & 3 5  $ $ =$    7 $ =$   8    73  9 .   "    3  -  3  ;.    "     % >   1   >  9.   >  & + & 3 +  "'   "  ?     ; 0  + 7$    @3  A3 A  "   , 9"  $B"  &   8: C  $  7 ,  9    D =$ @=     E  8  0  D > =$A =$    =$A =$   07    877     2 F57$77 D 7    .   . E GD ,D (GG DDH D HG ( +GH D +( ++ HG HH+ H,H HD EG ,,G +DG H( EG DGG  ,G G ,G +DG DG DG E,? (G ,+G G D,E +(G DG EG EG +( ++ G DDG (E EG G (+ + G ( (E HE E H( EE DE +(G G D, (E G +DH G (E D(( (G G,? GG G GG H, , HE +(  ,(H EE , +( G, DG GE + ,( GE HG HE (+ +E DDE (+ G, D( ,H G G ++ ,H ,H G D, H ,H +G+ ,H +G+ +,D H ,(E ,(E ,(E + D+ , +G+  ED G EG E H D ( G EG  ,(H D+ ( +D (( +, +G+ H G+ ,(H G ( G E EG E ,G H?EG HG?D DGE?DE E((?H E?GD (,?+ H?+H D?H +G?H D,?+ G?+D GD?(H E(?E (?E HH?HE +?HD G,H?,G DGD?(H +G?H ,G?D HD?E D? D?GH D?E DG?,E D?E +G?H +?GD +?GD H?D H?EG DEH?D+ (D?DD D,?DG +D? D,?+ E?(G E?(G +? (?GH DG?,E +GE?DE H,?, HG?D DG?,E EG?D G?H G?H ?(( EH?D+ (?EE H+?+( G?H HE?, D+,?H +D? (D?DD +GG?+ HG?(( D?, (G?H G?( ?+ D?H E?,G E?G EG?+ EH?D (H?(, (?E DH?, D?E ++,? ,G? D((?G G,?E( ,?,( E,?DD ,?( ?D EE?,D GH?G (?, EEH?E ,(H?GH +?G+ H(?E, GED?G+ +HG?E( ,?H EHD? D(?+ H?(E ED?, ED?, GE?DG H?(E H?(E ED?, E?D ,(?E H?(E +DD?E, H?(E +DD?E, G,?E( ,(?E D(G?E D(G?E D(G?E (G?D ?,( DH?D +DD?E, ,D?(D (?,, E+(? HD?D D?(H ,(?+ (+?G HE?HG ED?, HD?D ,D?(D D((?G +(?G +H?+ ,(?EG E?H HD?DD +DD?+ ,(?E D?DG D(G?( (E?E G,?( ,E?+, H? HD?D ,D?G+ D(?GH ++?(+) D+?D) +?G,) +?G,) +,?,,) (E?EG) +,E?G) +D?D() DD?(H) ED?D,) GE?D,) H,?+D) D,?DH) G?+) E?E) +D?DH) +?G) ,H?) ,D?GG) (?(() ,?H) GG?,() (H?,) E(?G,) ,D?+) ?(D) EG?DG) HH?GD) D?() D,?+) ,?(H) H?) ,?+,) D?++) D?) ,+?D,) D?DE) D?DE) ?(D) (?+D) D+?+D) +?() ,+?,G) (?+) D(?H() ?+) ED?+) ,+?G) ?D) (?++) ?E) E?+() H?D) ,?+) G?ED) ?++) ?D) ,?) ?,) H?,H) +D?) GH?+() +?+) +,?() +?GD) +,?() H(?D) DH?+H) DE?() +?H) E?E()                 % 3   $     %   )7  3 * 7  3 *  "                 %     Verðkönnun NS á mat og hreinlæt- isvörum í lágvöruverðsverslunum í Reykjavík og Kaupmannahöfn Ávextir eru dýrari í Reykjavík en í Kaup- mannahöfn. Mestur verðmunur er á rauð- um eplum eða 86% og síðan 79% munur á verði appelsína og kíwís. Engir tollar eru lagðir á ávexti hér á landi, einungis virðis- aukaskattur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.