Morgunblaðið - 19.05.2001, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 19.05.2001, Qupperneq 48
48 LAUGARDAGUR 19. MAÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Bílstjórar óskast Bílstjórar óskast á vörubíl og „trailer“. Upplýsingar í símum 899 2303, 565 3143 og 565 3140. Klæðning ehf. Bifvélavirkjar og bílamálarar Bílaspítalann, þjónustuaðili fyrir Heklu hf., í Hafnarfirði, vantar bifvélavirkja og bílamálara til starfa, sem fyrst. Upplýsingar gefur Ingvi í síma 565 4332 frá kl. 8—19 og í síma 897 3150 eftir kl. 19. Framtíðarstarf Okkur vantar góðan starfskraft á skrifstofuna eftir hádegi. Starfið felst í almennri skrifstofu- vinnu, m.a. frágangi á erlendum pöntunum, reikningsútskrift, birgðabókhaldi og bréfaskrifum. Viðkomandi þarf að hafa einhverja reynslu og þekkingu á Word og Excel og hafa góð tök á ensku. Vinsamlega sendið umsóknir til augl.deildar Morgunblaðsins merktar: „SK — 2001“. Umsóknum verður öllum svarað. Íþróttakennarar ath.! Hér er kennarastaða sem vert er að athuga frekar Okkur vantar áhugasaman íþróttakennara í Stykkishólm. Aðstaðan er eins og hún getur best verið þ.e. ● Íþróttahús í fullri stærð. ● Tvær sundlaugar, 12 m innilaug/25 m úti- laug/pottar o.fl. ● Tveir íþróttakennarar með hvern bekk ● Allir bekkir með 3 tíma í íþróttum á viku. ● Þrír íþróttakennarar með mikla reynslu starfa við skólann. ● Rúmlega 40 aðrir hressir starfsmenn. ● 230 nemendur í grunnskóla/30 nemendur í framhaldsskóla. ● Stöðunni getur fylgt mikil þjálfun hjá UMF Snæfelli. ● Sjón er sögu ríkari — hjartanlega velkomin í heimsókn. Allar frekari upplýsingar gefa Gunnar Svan- laugsson, skólastjóri, í símum 438 1377 (vinna) og 864 8864, netfang gunnar@stykk.is og Eyþór Benediktsson, aðstoðarskólastjóri, í síma 438 1377 (vinna) og netfang eythor@stykk.is . R A Ð A U G L Ý S I N G A R HÚSNÆÐI ÓSKAST byggingaverktakar, Skeifunni 7, 2. hæð, 108 Reykjavík, s. 511 1522, fax 511 1525 Eykt ehf. óskar eftir gistirými fyrir 10 erlenda iðnaðarmenn í þrjá mánuði, frá 15. júní til 15. september nk. Húsnæði á Reykjavíkursvæðinu og næsta nágrenni kemur til greina. Upplýsingar í síma 552 4397. SUMARHÚS/LÓÐIR Til sýnis í dag og sunnudag frá kl. 13—17 í Skútahrauni 9, Hafnarf. Til sölu 60 fm fullbúið orlofshús á góðu verði. Hamraverk sumarhús ehf., sími 894 3755. TILKYNNINGAR Yfirlitssýning á handavinnu og listmunum unn- um í félagsmiðstöðum á vegum Félagsþjónustunar í Reykjavík: Árskógar 4 19. maí kl. 13.00-17.00.     kl. 13.00-17.00.     kl. 12.00-17.00.      kl. 13.00-16.30.        kl. 13.00-17.00.       kl. 13.00-17.00.  !" #      kl. 13.00-17.00. Hraunborgir Orlofshús sjómannasamtakanna í Grímsnesi verða leigð frá og með föstudeginum 25. maí 2001. Skipstjóra- og stýrimannafélagið Verðandi Vestmannaeyjum, Vélstjórafélag Vestmannaeyja, Starfsmannafélag Reykjalundar, Sjómannafélag Reykjavíkur, Sjómannafélag Hafnarfjarðar, Starfsmannafélög Hrafnistu Rvík og Hafnarf., Happdrætti DAS, Sjómannafélag Akraness, Sjómanna- og verkalýðsfélag Miðneshrepps, Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur, Verkalýðs- og sjómannafélag Gerðahrepps, Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur, Félag íslenskra skipstjórnarmanna. Rýmingarútsala Laugardaginn 19. maí 2001 höldum við rýming- arsölu frá kl. 13.00—16.00 síðdegis og bjóðum ykkur álstiga á frábæru verði. Einnig úrval af ódýrum verkfæra- og veiðikössum. Þvottagrindur mjög ódýrar. Ferðavörur á mjög hagstæðu verði: uppblásinn vaskur í úti- leguna, sápuhulstur, töskur, grillgafflar og margt fleira. Einnig er mikið úrval veiðarfæra, flugustangir, kaststangir, kaststangir með hjóli á góðu verði, fluguhjól, flugulínur, flugu- og baklína í sama pakka, fluguhýtingarsett, túbu „Visa“ ódýrar vöðlur, Camo vöðlur til gæsa- veiða, veiðigallar, heilgalli vatteraður, vöðlu- sokkar, stangapokar, hjólapokar o.fl. Fjölbreytt úrval leikfanga, dúkkur, bílar, boltar, sandkassaleikföng, litabækur, pússluspil o.fl. Örbylgjuofnar á kynningarverði, safapressur á tilboðsverði. Raftæki: Ódýrar kaffikönnur, brauðristar og handþeytari með skál, einnig eldhúsvogir. Fjöltengi fyrir sumar- húsið. Ódýr tré herðatré 3 í pakka, plastherða- tré, örbylgjuofnabakkar, vínkælar, plasthnífa- pör í sumarhúsin og útileguna, plastborðdúkar, servéttur, pappaglös og diskar. Gluggasköfur, uppþvottabustar o.fl. o.fl. Lítið við og gerið góð kaup. Greiðslukortaþjónusta. I. Guðmundsson ehf., Vatnagarðar 26, 104 Reykjavík, sími 533 1991.     Gvendur dúllari býður 50% afslátt af öllum bókum, aðeins þessa einu helgi. Gvendur dúllari — ennþá betri. Fornbókasala, Kolaportinu. UPPBOÐ Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Borgarbraut 2, Stykkishólmi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Ásklif 3, Stykkishólmi, þingl. eig. Ásklif ehf., gerðarbeiðandi Íbúða- lánasjóður, þriðjudaginn 22. maí 2001 kl. 11.00. Ásklif 3A, Stykkishólmi, þingl. eig. Ásklif ehf., gerðarbeiðandi Íbúða- lánasjóður, þriðjudaginn 22. maí 2001 kl. 11.00. Ennisbraut 55, Snæfellsbæ, þingl. eig. Tréskip ehf., Stykkishólmi, gerðarbeiðandi Snæfellsbær, þriðjudaginn 22. maí 2001 kl. 11.00. Grundarbraut 16, Snæfellsbæ, þingl. eig. Steinunn Eldjárnsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 22. maí 2001 kl. 11.00. Grundargata 37, Grundarfirði, þingl. eig. Gísli Hallgrímsson v/db. Hallgríms Péturssonar, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður sjómanna, þriðjudaginn 22. maí 2001 kl. 11.00. Háarif 13, 2. hæð, Snæfellsbæ, þingl. eig. Jón Bjarni Andrésson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 22. maí 2001 kl. 11.00. Hótel Búðir, Staðarsveit, Snæfellsbæ, þingl. eig. Hótel Búðir ehf., gerðarbeiðendur Ferðamálasjóður og Snæfellsbær, þriðjudaginn 22. maí 2001 kl. 11.00. Hrannarstígur 4, efri hæð, Grundarfirði, þingl. eig. Friðrik Rúnar Friðriksson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 22. maí 2001 kl. 11.00. Naustabúð 3, Snæfellsbæ, þingl. eig. Vinnuvélar Snæbjarnar ehf., gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður Vesturlands og Skeljungur hf., þriðju- daginn 22. maí 2001 kl. 11.00. Nökkvi, skrnr. 2028, þingl. eig. Bátsferðir ehf., gerðarbeiðendur Skipatækni ehf., Snæfellsbær og Vátryggingafélag Íslands hf., þriðju- daginn 22. maí 2001 kl. 11.00. Ræktunarlóð í Mjóadal, Snæfellsbæ, þingl. eig. Skipa- og um- boðsþjónustan ehf., þrotabú, gerðarbeiðandi þrotabú Skipa- og umboðsþjónustunnar ehf., þriðjudaginn 22. maí 2001 kl. 11.00. Röst SH-134, skrnr. 1317, þingl. eig. Röst sf., gerðarbeiðandi Byggða- stofnun, þriðjudaginn 22. mars 2001 kl. 11.00. Sandholt 1, Snæfellsbæ, þingl. eig. Vilmundur Rúnar Halldórsson og Guðrún Árný Einarsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sparisjóður Mýrasýslu, þriðjudaginn 22. maí 2001 kl. 11.00. Skúlagata 12, Stykkishólmi, þingl. eig. Sigurjón Helgason, gerðarbeið- andi Lífeyrissjóður sjómanna, þriðjudaginn 22. maí 2001 kl. 11.00. Snæfellsás 13, Snæfellsbæ, þingl. eig. Júlíus Daníel Sveinbjörnsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Rafmagnsveitur ríkisins, Reykja- vík, þriðjudaginn 22. maí 2001 kl. 11.00. Ægisgata 11, Stykkishólmi, þingl. eig. Gunnar G. Sigvaldason, gerðar- beiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 22. maí 2001 kl. 11.00. Sýslumaður Snæfellinga, 17. maí 2001.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.