Morgunblaðið - 04.05.2002, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 04.05.2002, Blaðsíða 20
AKUREYRI 20 LAUGARDAGUR 4. MAÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ Er framtíð í þorskeldi? Kynningarfundir um þorskeldi verða haldnir á eftirfarandi stöðum: Ísafirði 10. maí hjá Þróunarsetri Vestfjarða, Árnagötu 2-4 ... kl. 13:00 til 17:00 Akureyri 13. maí á Fiðlaranum, Skipagötu 14, 4. hæð ........... kl. 13:00 til 17:00 Grundarfirði 15. maí á Hótel Framnesi .................................... kl. 13:00 til 17:00 Reyðarfirði 16. maí í Safnaðarheimilinu. .................................. kl. 13:00 til 17:00 Efni fundanna:  Þorskeldisverkefnið, Valdimar Ingi Gunnarsson, verkefnastjóri, kynnir verkefnið.  Veiðar á þorski til áframeldis.  Reynsla af áframeldi þorsks á Íslandi.  Fóður og fóðurgerð.  Matfiskeldi á þorski.  Sjúkdómar og þorskeldi.  Eldistækni og arðsemi þorskeldis. Sjá nánar auglýst í svæðisfjölmiðlum á hverjum stað Strandgata 29 - Akureyri Til sölu Til sölu veitingarekstur Nú er til sölu rekstur skyndibitastaðarins Crown Chicken við Skipagötu á Akureyri. Reksturinn er í leiguhúsnæði á besta stað í miðbæ Akureyrar. Velta hefur verið stöðug og vaxandi undanfar- in ár. Starfsemin er tvíþætt; annars vegar sala í veitingasal og hins vegar heimsendingarþjónusta. Allar frekari upplýsingar veitir Jóhann í síma 899 7522 og Fasteignasalan BYGGÐ (Björn), Strandgötu 29, símar 462 1744 og 462 1820 Hádegisfyrirlestur á Sólborg Þriðjudaginn 7. maí mun Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra, flytja fyrirlestur um formennsku Íslands í Norðurskautsráðinu 2002-2004. Fyrirlesturinn verður haldinn í stofu L101 á Sólborg og hefst kl. 12.15. Hægt verður að kaupa samlokur og kaffi eða gos á vægu verði á staðnum. Allir velkomnir. ÁRLEGT Hængsmót, sem Lions- klúbburinn Hængur stendur að, hófst í Íþróttahöllinni á Akureyri í gær en mótið er nú haldið í 20. sinn. Þetta er jafnframt Íslands- mót í sveitakeppni í boccia. Auk Ís- landsmótsgreinanna verður keppt í opnum flokki í boccia, bogfimi, borðtennis og lyftingum. Kepp- endur eru 310 talsins og koma þeir af öllu landinu, en þetta er fjöl- mennasta Hængsmótið til þessa. Elsti keppandinn er Sigurður R. Ingimundarson, sem varð níræður í vikunni, 2. maí, en sá yngsti er Jóhann Þór Hólmgrímsson, níu ára. Þeir keppa báðir fyrir Íþróttafélagið Akur á Akureyri. Hængsmótinu lýkur með veg- legu hófi í Íþróttahöllinni í kvöld, laugardagskvöld, þar sem boðið verður upp á margvísleg skemmti- atriði auk þess sem veitt verða verðlaun. Morgunblaðið/Kristján Hængur Hængsson, verndari Hængsmótsins, heilsar upp á þátttakendur við setningu mótsins í Íþróttahöllinni í gær en Hængur fagnaði 10 ára afmæli á þessum tímamótum. Yfir 300 keppendur á Hængsmóti KIWNISKLÚBBARNIR Embla og Kaldbakur afhenda sjö ára börnum á Akureyri og nágrenni reiðhjólahjálma á Vordögum í Sunnuhlíð í dag, laugardag, frá kl. 12 til 15. Lög- regluþjónar mæta á staðinn og líta yfir hjól barnanna, klúbb- arnir kynna starfsemi sína og boðið verður upp á veitingar. SKÍÐASVÆÐIÐ í Hlíðarfjalli verður opið um helgina en þar er enn nægur og góður skíða- snjór og færið með besta móti. Veðurspáin er einnig nokkuð hagstæð og því tilvalið fyrir skíðaáhugamenn að skella sér á skíði. NÝJA vorlínan frá Broste Cop- enhagen verður kynnt í Býflug- unni og blóminu um helgina. Umboðsmaður frá fyrirtækinu verður í versluninni til skrafs og ráðagerða, frá kl. 12 til 18 á laugardag. Vorlínan kynnt OPIÐ hús verður í hátækni- fjósinu á Bakka í Öxnadal um helgina, eða frá kl. 13 til 17 bæði á laugardag og sunnudag. Á Bakka er nýlegur mjalta- þjónn, sá fyrsti á Norðurlandi, og sér hann algerlega um mjaltirnar, en mannshöndin kemur hvergi nærri. Allir eru velkomnir heim að Bakka. Opið hús á Bakka Reiðhjóla- hjálmar afhentir Opið í Hlíðarfjalli MENNINGARMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.