Morgunblaðið - 04.05.2002, Qupperneq 69

Morgunblaðið - 04.05.2002, Qupperneq 69
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. MAÍ 2002 69 BANDARÍSKI rapparinn Eminem klæðir sig í gervi hryðjuverkamannsins Osama Bin Ladens í nýju mynd- bandi við lag sitt „Without Me“. Sést Eminem sitja í helli með gerviskegg og vefjarhött veifandi hvítu flaggi, tákni uppgjafar. Talið er víst að myndbandið muni valda hneykslan en rapparinn umdeildi segist með þessu einungis vera að hæðast að Bin Laden. „Það er erfitt að komast hjá því að fjalla um þetta mál, ekki hægt að láta sem hryðjuverkaárásirnar hafi aldrei verið gerðar. Þetta mun ekki eyða sársaukanum en ég vona að það komi fólki til að hlæja og gera okkur öllum kleift að komast yfir áfallið,“ sagði Eminem. Hann bregður sér raunar í fleiri gervi í myndband- inu og kemur fram sem Elvis Presley, Moby, súmó- glímumaður, Robin, félagi Batmans, og móðir sín, Debbie Mathers. Væntanleg geislaplata Eminem mun að öllum lík- indum verða læst líkt og æ fleiri plötur eru í dag en það þýðir að ekki er hægt að spila þær í tölvum og þar af leiðandi ætti að vera illmögulegt að afrita þær. Er Eminem Osama Bin Laden? Reuters „Vill hinn eini sanni Bin Lad- en gera svo vel að standa upp.“ Sýnd kl. 6 og 8. Vit 357. Sýnd kl. 10. B.i.12. Vit nr. 356 Eitt magnaðasta ævintýri samtímans eftir sögu H G Wells ANNAR PIRRAÐUR. HINN ATHYGLISSJÚKUR. SAMAN EIGA ÞEIR AÐ BJARGA ÍMYND LÖGREGLUNNAR  kvikmyndir.is „Splunkunýtt framhald af ævintýri Péturs Pan!“ Frábær grín/spennumynd með þeim Eddie Murphy, Robert De Niro og Rene Russo í aðalhlutverki. Hérna mætast myndirnar Lethal Weapon og Rush Hour á ógleymanlegan hátt. Ekki missa af þessari! DV Sýnd kl. 6. Vit 357. Sýnd kl. 12, 2 og 4. Ísl tal. Vit 338 Sýnd kl. 12, 2, 4. Ísl tal. Vit 358. Sýnd kl. 8. B.i.16. Vit 366. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 367. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i.12. Vit 376. Forsýnd kl. 10. B. i. 16.- Vit 377. Mbl DV Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 337. Kvikmyndir.com Sýnd kl. 12, 2, 4, 6, 8 og 10. Vit 379. Hillary Swank Frá framleiðendum AustinPowers2 Frá framleiðendum AustinPowers2 kemur þessi sprenghlægilega gamanmynd um mann sem leggur allt í sölurnar til að fara á vit ævintýranna. Annað eins ferðalag hefur ekki sést! Epísk stórmynd byggð á sannsögulegum atburðum með Óskarsverðlaunaleikkonunni, Hilary Swank (Boys Don’t Cry). Frá leikstjóra „Father of the Bride.“ Forsýning í takmarkaðan tíma Tilboð! Aðeins 499 kr . á ma nn! Aðeins 499 kr . á ma nn! Smáratorgi Kópavogi Stjörnutorgi Kringlunni ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S P O P 17 66 2 0 5/ 20 02 Hverfisgötu  551 9000 1/2Kvikmyndir.com 1/2HJ. MBL Radíó-X RadioXÓ.H.T. Rás2 www.regnboginn.is Til að eiga framtíð saman verða þau að takast á við fortíð hennar Ýmislegt á eftir að koma honum á óvart Mögnuð mynd með hinni frábæru Nicole Kidman Sýnd kl. 8 og 10.15.Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 1, 3.30, 6, 8.30 og 11. HEIMSFRUMSÝNING Yfir 30.000 áhorfendur Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl. tal. Hættulegasti leikur í heimi er hafinn og það eru engir fangar teknir! Hættulegasti leikur í heimi er hafinn og það eru engir fangar teknir! Sýnd kl. 1.30, 3.40, 5.50, 8 og 10.10. Biðin er á enda. Fyrsta stórmyndin í ár! Búðu þig undir svölustu súperhetjuna!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.