Réttur - 01.02.1926, Side 3
Rjettur]
HRÆREKUR KONUNGUR
5
IV
Man eg, tnan eg tíma tvenna.
Turna og liallir sá eg brenna.
Man eg drauma, er feigir fœddust,
fullhuga, se/n ekkert hræddust,
kónga finim, setn vildu í verki
verjast, utidir einu tnerki,
níðingi og frelsisfjatida,
seni fór rncð ránum, braust til landa.
í draumi sá eg svarta vofu.
Við sváfutn fimtn í einni stofu.
Itm um dyrnar þrœlar þustu. —
Þúsund votúr brustu■
Við vorum fram úr rekkjum reknir,
setn refir í greni teknir.
Trygðir máttu sumir sverja,
suma nægði að kvelja og tnerja,
blinda og bcrja.
Blóðug eru böðlasporin.
Burt var tunga úr einum skorin.
Þá var kristinn sálmur sunginn
og síðan Maríukvœði,
svo voru augun úr mér stungin, —
augun tnín bæði.
Alt var glatað, gleðin þrotin,
gœfan sundurbrotin,
land mitt týnt og lýðir allir,
lausafé og hallir.
Afl mitt þvarr og attdans styrkur.
Yfir tnig kom dauðans myrkur,
eins og britn það um mig flóði, —
augun grétu hlóði.