Réttur


Réttur - 01.02.1926, Síða 29

Réttur - 01.02.1926, Síða 29
Rjettur] AUÐU SÆTIN 31 þau voru harla góð, — en Ijós heimsins vaið til af brosi hans. Hann ljet ljósið fara í ferðalag umhverfis jörðina og reka myrkrið á undan sjer — þannig myndaðist dagur og nótt. Guð almáttugur andaði á það, sem hann hafði gert, og það varð lifandi. Urmull af lifandi verum fæddist af djúp- um hafsins og í himinhvolfinu, og lifandi hópar svifu yfir jörðina út í víðfaðma stjörnublámann. Af Ijósbjarmanum urðu lifandi, lýsandi verur, en af myrkrinu urðu skuggarnir. Guð skapaði villidýr á jörðinni, eftir þeirra tegund, og fjenað merkurinnar, og einnig allskonar skriðdýr, eftir þeirra tegund, og hann sá það var harla gott. Guð almáttugur sá, að hann hafði lokið verki sínu og sagði: »Jeg vil skapa manninn í minni mynd og í minni líkingu, svo að hann geti tekið við af mjer og fullkomnað verk mitt, því að jeg er orðinn þreyttur.« Hann skapaði manninn og sagði: »Sjá, jeg hefi skapað þig í minni mynd og í minni líkingu. Nú átt þú að taka við starfi mínu, og það skalt þú hafa til jarteina, að þú ert eina veran í heim- inum, sem getur skapað af engu — hvort þú vilt heldur Ijós eða myrkur. Nú ert þú guð jarðarinnar, og það þýðir, að undan höndum þínum á blessun að gróa. Vertu góður og gjafmildur eins og faðir þinn; vertu óhlífinn við sjálfan þ;g, en hlífðu öðrum. Hlutskifti þitt skal vera hlutskifti þjónsins og það skal vera þitt æðsta hnoss. En ef einhver hlífir sjer og vill ekki öðrum þjóna, skalt þú reka hann út í óbygðina, burt frá þínu augliti, senr einnig er mín ásjóna. Hann verður þú að burtreka eins og líkþráan mann til þess að koma í veg fyrir, að hann eignist afkvæmi, er eyði jörðina. Jeg mun koma, þegar þig síst grunar, og leita eftir því, hvort þú rækir köllun þína. Og merki þitt skal vera, að þú hafir sigg í lófunum. En sem merki um guðdóm þinn, skal alt dafna, þar, er þú stígur fæti á jörð; þess vegna gef jeg þjer nafnið verkamaður, sem er útlagt: »Sá, sem kemur nakinn í heim- inn og yrkir jörðina«. Á meðan hendur þínar eru harðar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.