Réttur


Réttur - 01.02.1926, Page 50

Réttur - 01.02.1926, Page 50
52 TOGARAÚTGERÐIN [Rjettui* togaraskipstjórn. Fróðir menn segja, að þess muni dæmi, að laun skipstjóra hafi numið nálega jafn miklu og laun allra háseta á skipi hans. Parna sýnist möguleiki til að spara, ef rjett er frá sagt. Eitthvað mætti sjálfsagt líka klípa af launum sumra framkvæmdastjóranna, án þess heilbrigði þeirra eða starfsþreki væri beinlínis hætta búin. Og hitt er víst, að það er hægt að fækka þeim all-verulega. íslensku togararnir eru nú 38 talsins; þeir eru eign 27 útgerðarfjelaga. Eitt fjelag hefir 5 togara, 1 hefir 4, 4 hafa 2 og 21 fjelag hafa 1 togara hvert. Hvert fjelag hefir sína stjórn, skrifstofu, framkvæmdastjóra (sum marga) og fasta starfsmenn fleiri eða færri. Flest hafa sínar eigin fiskstöðvar með húsum, reitum og öðrum nauðsynlegum tækjum, sjá um manna ráðningu, innkaup til skipanna og sölu afurðanna hvert í sínu lagi. Auð- vitað kostar alt þetta ógrynni fjár. Hugsum okkur, að einn maður ætti alla togarana. Myndi það ekki talið óðs manns æði, ef hann í stað þess að hafa þá alla undir einni yfirstjórn, setti upp 27 stjórnir, jafn margar skrifstofur, framkvæmdastjóra og fiskverkunarstöðvar á einum stað, alt hvað öðru óháð, og Ijeti síðan framkvæmdastjóra eins skipsins keppa um sölu við og spilla verði fyrir framkvæmdastjóra ann- ars skips. Með því að setja togarana alla undir sameiginlega stjórn, mætti fyrst og fremst spara ógrynni fjár og losna við ótal annmarka, sem nú eru á útgerðinni. Jafnfranit yrði þá auðvelt að koma á samstarfi um verksmiðjurekst- ur og annað, sem að meðferð aflans lýtur, svo og um útflutning hans og sölu. Hjer að framan hefir verið bent á, í hvert óefni kom- ið er og hvert stefni með stórútgerðina hjer, ef ekkert er að gert. Jafnframt hefir verið reynt að benda á leið út úr ógöngunum, sýnt fram á að unt er, að auka afl- ann bæði að vöxtum og verðmæti, að koma betra lagi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.