Réttur


Réttur - 01.02.1926, Side 55

Réttur - 01.02.1926, Side 55
Rjettur] BRJEF TIL JUDDS 57 F*ú verður að viðurkenna það, Judd, að þú ett óvenjulega vel settur af öldungum í verkamannastjett. Pú átt tvo jarð- arskika og þrjú hús, svo að þú getur lifað að nokkru leyti á Ieigu eftir fasteign. En hversu margir eru það í þinni stjetf, sem því láni eiga að fagna. Líttu á skýrslur, sem gefnar eru út af iðnaðarslysanefndinni í Kaliforníu núna í þe§sum mán- uði: »Ein miljón menn og konur í Bandaríkjttnum urðu óvinnufær síðastliðið ár, vegna slysa við iðnaðinn.< Setjum svo, að verkamaðurinn geti gengið að vinnu í 40 ár, eins og þú hefir gert, hve miklar líkur eru þá til, að hann sleppi hjá slysum, sem gera hann óvinnufæran? Sjeu það 42 milj- ónir, sem að meðaltali er hægt að veita arðberandi atvinnu, þá kemur það í ljós, að það er aðeins einn af tuttugu, sem sleppur við slys öll árin. En auðvitað valda ekki öll slysin varanlegri örorku, mönnum batnar, og þeir leita vinnustöðv- anna aftur, til þess að verða fyrir nýjum slysum. Slysafjöld- inn jókst um 30°/o á árinu 1924, svo að þú sjerð, að lík- urnar til að sleppa verða færri og færri. F*að versta, sem fyrir þig kom, Judd, var kviðslit. En hugsum okkur, að þú hefðir verið einn af þessum 21,232, sem biðu bana á árinu, eða einn af 105,629, sem fyrir fult og alt urðu að nteiru eða minnu leyti ófærir til vinnu, eða setjum svo, að þú hefðir átt 8 börn í staðinn fyrir 2, eða að konan þín, sem dó af slysi, hefði í þess stað orðið æfilang- ur aumingi, sem þú hefðir orðið að ala önn fyrir. Dettur þjer í hug, að þú eða erfingjar þínir ættuð nú þessa tvo jarðarskika og þrjú hús, ef eitthvað af þessu hefði fyrir komið, og ætli að þú eða þeir væru þá svona fastir í trúnni á öryggi lífsins í Bandaríkjunum. Líttu á, gamli vinur! Hjer eru nokkrar myndir, sem eru teknar upp úr lífsábyrgðaskýrslum af »National City Bank« í New-York, auðugasla bankanum í öllu landinu. Bankinn er að reyna að telja fólkið á að kaupa sjer ábyrgð, svo að pen- ingarnir komi aftur inn í Wall Street og hægt sje að leggja þá inn í hið ægilega fjármálaspil. Bankinn tekur 100 menn, 25 ára gamla, og reiknar út hvers vænta megi um afkomu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.