Réttur


Réttur - 01.02.1926, Side 58

Réttur - 01.02.1926, Side 58
60 BRJEF TIL JUDDS [Rjettur vorum, og áhrifamesta vopnið í þeim hildarleik er tískan, hugsunarlaus breyting á hverri árstíð, svo að við fyrirverðum okkur fyrir að vera í ársgömlum fötum, þó þau sjeu alger- lega óslitin. Þá er það ekki lítið, sem fer forgörðum fyrir mistök í iðnaðinum. Hin svonefnda »Hoover-nefnd« verkfræðinga- fjelaganna í Bandaríkjunum hefir rannsakað þetta atriði mjög gaumgæfilega, og það er vert að taka eftir því, að þessi nefnd vinnuveitenda lelur stjórn iðnaðarins eiga sök á 50°/o mistakanna en verkafólkið aðeins á 25°/o. Peir áætla að í fáeinum stærstu iðnaðargreinum eyði6t af mistökum það, sem hjer segir: í málmiðnaði 28°/o, við stígvjela og skógerð 40°/o, við byggingar 53°/o, við prentun 57%, við klæðagerð 63%. Taktu vel eftir tölunni um byggingarnar, Judd. Jeg er viss um, að þú skilur hvað hún þýðir. Hún þýðir það, að af þessum 40 árum, sem þú hefir unnið að byggingum hafa 21 farið til ónýtis, af þeirri einföldu ástæðu, að þeir, sem stjórnuðu vinnu þinni, voru að hugsa um það, að græða fje, en ekki um hitt, að byggja varanleg hús. Mjög mikilvægt atriði í óþarfri eyðslu iðnaðarins eru iðju- lausir menn og konur, sem ekkert geta fengið að gera. Jeg lít svo á, að þetta sje grundvallarbölið, undirrót flestra ann- ara meinsemda, og jeg held, að þetta böl verði ekki skilið frá því fjárgróðaskipulagi, sem nú ríkir. Yrði það bætt, mundi skipulagið hrynja til grunna. En nú skulum við fyrst athuga það nákvæmlega, hversu mikil brögð eru að þessu böli. Jeg vil benda þjer á það, Judd, að hvergi í þessu brjefi hefi jeg tekið nokkra tölu eftir skýrslum eða ritúm jafnaðar- manna. í hverju einasta atriði hefi jeg leitað »viðurkendra« heimilda. Jeg sæki öll mín sönnunargögn til þeira heimild- arrita, sem síst eru líkleg til að halla máli mjer í vil. Tölur mínar um atvinnuleysið sæki jeg í rit, sem hefir verið undir- búið og gefið út fyrir fje, sem fengist hefir af jarðeignum einhvers hins auðugasta jarðeiganda og lánardrottins, sem nokkurn tímann hefir beinin borið í New-York-borg. Jeg á hjer við »Russel Sage Foundation*, og hjer kernur setningin,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.