Réttur


Réttur - 01.02.1926, Page 61

Réttur - 01.02.1926, Page 61
íslensk lýðrjettindi í hættu. »Það er ekki minni vandi að gæta fengins fjár en afla« segir gamalt íslenskt máltæki. Það er engin vanþörf á að minnast þessa spakmælis, er við athugum ástand það, sem nú ríkir í landi þessu. Við höfum nú í heila öld háð harða baráttu fyrir sjálf- stæði okkar og erum, að mörgu leyti með rjettu, hreykin af þrautseigju þeirri og fórnfýsi, er brautryðjendur þjóð- arinnar hafa sýnt í frelsisbaráttu þeirri. Hver ágætis mað- ur á fætur öðrum hefir Iagt líf og »framtíð« sína í söl- urnar til að tryggja þjóðinni þau rjettindi, er hún hefir krafist. Flestallir hugsjónamenn þjóðarinnar hafa orðið að helga þessari baráttu starf sitt, því ekki hefir veitt af öllum bestu kröftunum, til að vekja hana af doða og drunga, og koma síðan þeim skrið á málið, er haldist gæti og aukist, er nýjir kraftar bættust framsækninni. Pannig hefir smásaman magn þjóðarinnar aukist, fieiri rjettindi fengist og að lokum sjálfstæði jsað, er látið var staðar numið við fyrst um sinn 1918. Þó er það víst, að harðari hefði þessi barátta verið, ef ekki hefðu kom- ist til valda í Danmörku róttækari flokkarnir, er hnekktu íhaldstjórn þeirri, er lengst af varnaði okkur sjálfstæðis og þjóðarrjettinda. Má því að sumu leyti segja, að okk- ur hafi borist sjálfstæðið upp í hendurnar, fyrr en við vorum búnir að berjast fyrir því til fulls. Til þess að ná fylgi þjóðarinnar í sjálfstæðismálinu, þurftu brautryðjendurnir að losa hugsunarhátt hennar af þeim klafa flialdsseminnar, er hún hafði verið bundin við
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.