Réttur


Réttur - 01.02.1926, Side 63

Réttur - 01.02.1926, Side 63
Rjettur] ÍSLENSK LÝDRJETTINDÍ 65 svo er ekki, verður hún að tryggja bandamönnum sínum í sjálfstæðisbaráttunni þau rjettindi, er þeir krefjast, til að kljúfa ekki liðið. En á stríðsárunum koma þó hinir and- stæðu hagsmunir stjettanna greinilega í Ijós og hjálpar það til þess, að farið verður að binda enda á sjálfstæð- isbaráttuna til þess að snúa sjer að innanlandsmálefnum þeim, er úrlausnar bíða. Og þegar sjálfstæðisbaráttunni er lokið, þá er takmarki borgarastjettarinnar náð. Hjá henni hverfur nú framsæknin fyrir íhaldsseminni, og í stað baráttunnar gegn Dönum kemur nú deilan við verka- menn og bændur. Aðallega á þetta þó við þá stórborg- arastjett, er nú hefir myndast í bæjunum við vöxt iðn- aðar og verslunar; hinsvegar er smáborgarastjettin reikul í ráði og í vandræðum með að taka afstöðu. Pó hættir henni við að fylgja stórborgarastjettinni, þegar á herðir. Afleiðingin af þessari breytingu á baráttu þjóðarinnar verður nú sú, að skriður sá, er kominn var á framsókn þjóðarinnar á öllum sviðum, stöðvast; rjettindi þau, er áður fengust næstum baráttulaust, kosta nú harðar deilur og fást jafnvel ekki. Það má telja það hepni mikla, að almennur kosningarjettur og kvenrjettindin skuli hafa kom- ist í gegn fyrir 1918, þvíað ekki er að vita, hve vel hefði gengið að fá þau rjettindi síðar, því að nú fæst aldurs- takmark kosningarjettarins ekki fært niður, verstu göllum kjördæmaskiftingarinnar ekki breytt og styrkþegum bæj- arsjóða eigi veittur kosningarjettur. — En hitt er öllum vitanlegt, að ekki hefði foringjum sjálfstæðisbaráttunnar dottið í hug að meina æskulýð landsins þátttöku í kosn- ingum, eða svifta nauðstadda fátæklinga mannrjettind- um sínum. En það er ekki nóg með að íhald það, sem nú hefir náð yfirhöndinni á stjórn landsins, hindri þannig frekari framfarir. Það stofnar og lýðrjettindum þeim, er þegar var aflað, í hættu. Óbeinir skattar hafa fyrir tilstyrk þess aukist óhæfilega, öllum fátækari þjóðfjelagsborgurum til stórtjóns. Sköttunum er skelt á þá, er síst geta borið 5
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.