Réttur


Réttur - 01.02.1926, Page 65

Réttur - 01.02.1926, Page 65
iRjettur] ÍSLENSK LÝÐRJETTINDÍ 67 árásum þessum, ná aftur þeim rjettindum, sem töpuð eru, og afla þjóðinni síðan þeirra nýrra rjettinda, er hún krefst og þarfnast. Nú þarf að taka upp aftur rjettinda- baráttu þá, er lilje er á orðið; koma aftur þeim skrið á þjóðmálin fram á við, er áður var, en tekist liefir að stöðva nú um stundarsakir. Auðvald það, sem upp hef- ir risið í landinu, mun reyna að hindra þetta af fremsta megni. Oegn því þurfa allar aðrar stjettir þjóðfjelagsins að sameina sig. Verkalýðurinn, sem þar á um sárast að binda, hefir þegar hafist handa, myndað öflugan flokk og berst dyggilega gegn íhaldi stórborgaranna. Bændur standa og sæmilega sameinaðir og eru á góðum vegi með að losa sig af andlegu oki íhaldseminnar og munu, áður langt um líður, verða samherjar verkamanna í þess- ari baráttu. Aðalhættan er að miðstjett bæjanna, smáborgarastjettin, dragist með auðvaldinu. Smáborgararnir eru oft ósjálf- stæðir gagnvart hinum hærri, hættir við að líta upp til þeirra, taka sjer þá til fyrirmyndar í þeirri veiku von, að þeir verði sjálfir einhverntíma svo stórir og voldugir sem þeir, — draumur, sem þó oftast reynist tál. Pótt smáborgarastjettin eigi sjálf lítið og sje oft allmik- illi kúgun beitt frá yfirstjettanna hálfu, þá fylgist hún þó í hugsunarhætti oftast að með yfirstjettunum. Ræður því sumpart ótti hennar við fátæktina, er hjá undirstjett- unum ríkir, og ást á eigum sínum, sem yfirstjettin telur henni trú um að sjeu glataðar, ef undirstjettin komist til valda. Því verður miðstjeltin oftast auðveldar leidd til þess að horfa á hver lýðrjettindin á fætur öðrum tapast fyrir sókn afturhaldsliða en til hins að sækja fram á leið- ina til að aíla nýrra rjettinda, þegar svo er komið þróun- inni að undirstjettin, einkum verkalýðurinn, hefir þar aðal- sóknina á hendi. Af þessari hræðslu stafar miðstjettinni sjálfri hin mesta hæita. Við þróun auðvaldsskipulagsins verður hún einmitt stóratvinnurekstrinum fyrr eða síðar að bráð og bætt eða trygð kjör getur hún þá aðeins öðl- 5*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.