Réttur


Réttur - 01.02.1926, Síða 80

Réttur - 01.02.1926, Síða 80
82 UM ÞJÓÐNYTINGU [Rjettur gerð ein mishepnuð tilraun, til þess að koma á sameigna- skipulagi, og leysa verkalýðinn (»fjórðu stjettina«) undan áþján og oki. Pað var uppreistar- og samsæristilraun Babeoufs árið 1796. í byrjun 19. aldarinnar kemur fyrst til sögunnar hin raunverulega jafnaðarstefna, er hefur það að stefnumarki að afnema einkaeigna fyrirkomulag auðvaldsins, en koma í þess stað á sameign þjóðfjelagsheildarinnar með skipu- lögðum samvinnurekstri. Þessi hreyfing í þjóðfjelagsmálunum á rót sína að rekja til hugsjónafrömuða og mannvina, eins og Saint Simon, Fouriér og Blanc í Frakklandi og Owen í Englandi. Pað voru hin skaðlegu og illu áhrif auðvaldsins á verkalýðinn, sem hafði sannfært þessa forvígismenn um nauðsyn á gagngerðri breytingu atvinnulífsins, á grundvelli jafnaðar- stefnunnar. Pessir forvígismenn þjóðfjelagsbreytinganna, sem telja má einskonar fyrirrennara hinnar raunverulegu og vísindalegu jafnaðarstefnu, leituðust við að afla hug- myndum sínum fylgis með fögrum lýsingum á sam- eignaríki framtiðarinnar, og komu þar fram með allskonar hugmyndakerfi, meira og minna fjarstæð veruleikanum, og gerðu jafnvel verklegar tilraunir til þess að stofna fyrirmyndar sameignasamfjelög. En ekkert af þessu náði þó fyllilega tilgangi sínum, bæði vegna þess, að öll þessi hreyfing var all fjarri veruleikanum og hugmyndir for- vígismannanna um stefnumark og starfsaðferðir óskýrar og á reiki, og eins hitt, að mikið vantaði á, að fullnægt væri nauðsynlegum skilyrðum fyrir þjóðnýtingu fram- leiðslunnar. Framleiðsluaðferð auðvaldsins var aðeins á byrjunar- stigi, og varð, eins og hver önnur söguleg framleiðslu- aðferð, að ná fullkomnun og þroska, til þess að í alvöru væri hægt að ræða um afnám hennar og umskifti. Auk þess voru verkamennirnir, sem leysa átti undan oki og áþján auðvaldsins, enn þá of illa mentaðir, áhugalausir og vanabundnir, til þess að hin nýja hugmynd og breyt-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.