Réttur


Réttur - 01.02.1926, Side 83

Réttur - 01.02.1926, Side 83
[Rjettur UM ÞJÓÐNYTINGU 85 stefnunni og verkalýðnum byr undir báða vængi. (Jndir þessum aðstæðum sáu forystumenn jafnaðarmanna víða um lönd, að þeir stóðu augliti til auglitis við vandamál og úrlausnarefni, er taka þurfti ákvarðanir um, fyr en ráð hafði verið fyrir gert. Af þessum þjóðfjelagsástæðum, sem óvænt höfðu stórlega hraðað rás viðburðanna, urðu jafnaðarmenn víða að færa kenningar stefnu sinnar yfir í veruleikann og ákveða með hvaða hætti best yrði fram- kvæmd krafan um þjóðnýtingu, í þjóðfjelaginu, eins og því nú er háttað. Með því að jafnaðarmenn höfðu ekki til skamms tíma, komið fram með ákveðnar, sundurliðaðar og sjergreindar tillögur um fyrirkomulag þjóðnýtingar, urðu þeir í skyndi að koma fram með slíkar tillögur. Pað má þéssvegna ekki undra neinn, þegar litið er til þess, hvað hjer er stórvægilegt mál á ferðum, þó fyrirætlanirnar um þjóð- nýtingarskipulagið bæru nokkurn tilraunablæ, og að skipulagskenningarnar yrðu talsvert á reiki, og hefðu keim af því, að undirbúningurinn væri eigi svo fullkom- inn sem skyldi, ekki þó að því leyti, sem snerti mark- miðið sjálft, heldur um leiðirnar og aðferðirnar til þess að ná því. Auk þess má benda á það, að í landi því, þar sem þjóðnýtingartilraunirnar hafa aðallega farið fram, var högum svo háttað, að þjóðin hafði átt í geigvæn- legum ófriði og beðið ósigur, fjárhagur allur í kaldakol- um, svo engan skyldi kynja, þó marga erfiðleika þyrfti að yfirvinna, til þess að skipuleggja hið nýja fyrirkomu- lag framleiðslunnar. Tilraunir þær til þjóðnýtingar, sem framkvæmdar voru í Austurríki, Þýskalandi og Rússlandi, fóru fram á mjög óhagstæðum tímum, svo af þeim er ekki unt að ráða neitt, um kosti eða lesti þessa fyrirkomulags. En þessar tilraunir til þjóðnýtingar, sem framkvæmdar hafa verið, löggjöf sú, er samin hefur verið um þessar framkvæmdir, og alt sem hefur verið ritað og rætt um þetta merkilega mál, hefir vakið geysi athygli, einnig í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.