Réttur


Réttur - 01.02.1926, Side 103

Réttur - 01.02.1926, Side 103
Rjettur] KOMMÚNISMINN OG BÆNDUR 105 hvernig það er andstætt hagsmunum alls þorrans meðal bænda. Umbótakák borgaranna eftir stríðið reyndist lítilsvirði og los- aði bændur hvergi nærri við kúgunararf miðaldaskipulagsins. Samt sem áður er það staðreynd, að í flestum Evrópulönd- unum er meiri hluti bænda enn í bandalagi við borgarastjett- fna. Enda er það beinlínis lífsskilyrði fyrir yfirráðastjettina að halda góðu samkomulagi við bændurna, sem eru 60 — 70°/o af öllum fbúum jarðarinnar. Á hverju grundvallast þá þessi samvinna? Staða bænda í þjóðfjelaginu er að því leyti borgaraleg, að þeir eru framleiðendur. Ef þeir hafa launaða verkamenn í þjónustu sinni, hafa þeir því sameiginlega hagsmuni við aðra atvinnurekendur um lág vinnulaun, einkum ef þeir framleiða fyrir erlendan msrkað og kaupgeta verkalýðsins er þeim lítið áhugamál. Petta reyna auðvaldsblöðin oft og einatt að gera að aðalatriði. Pessar tilraunir eru þó hreint og beint broslegar þegar nánar er aðgætt. Víðast hvar í heiminum eru það að- eins örfáir bændur af hundraði hverju, sem hafa launaða verkamenn svo nokkru muni í þjónustu sinni, en allur þorr- inn notar alls enga launavinnu eða þá ekki í stærri stíl en svo að örlitlu munar á búreikningum þeirra. Hinsvegar eru lág vinnulaun aðaláhugamál allra iðnaðarauðmanna. — Annað atriði eru verndartollarnir. Iðjuhöldarnir aðstoða bændur til að halda uppi háum verndartollum á landbúnaðarafurðum á kostnað neytenda og fá þann styrk ríflega endurgoldin í fje því, sem bændur greiða þeim fyrir iðnaðarafurðir, verkfæri og búsáhöld. Flest af þessari nauðsynjavöru bændanna er í höndum einokunarhringa, sem einnig halda uppi okri sínu með verndartollum. Pað er því augljóst að þessi atvinnumála- stefna er ekki öðru sveitafólki í hag en fáum landeigendum og stórbændum, sem hafa mikið í veltunni. En almenningi í sveitunum er þetta ekki ljóst. — Pá er þriðja og mikilvæg- asta atriðið, en það er einokun peningavaldsins á lánastofnun- um. í júnf síðastliðið ár var kölluð saman samkunda í Varsjá að undirlagi svokallaðrar »AIþjóðanefndar bænda«. Voru þar saman komnir stórbændur og auðmenn frá ýmsum löndum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.