Réttur


Réttur - 01.02.1926, Síða 105

Réttur - 01.02.1926, Síða 105
Rjettur] KOMMÚNISMINN OG BÆNDUR 107 hjeraði 1924, fengu Tjekknesku kommúnistarnir 40°/o allra greiddra atkvæða. I Bandaríkjunum starfa kommúnistiskir bændur og verka- menn saman í einum flokk eða flokksbandalagi, »Farmer and Labour Party«. A hverju grundvallast þá samvinna verkalýðs og bænda? Samvinna tveggja stjetta, sem er annað og meira en orða- gjálfur, hlýtur að byggjast á sameiginlegum hagsmunum eða bandalagi um hagsmunabætur, sem ekki eru í mótsetningu hverjar við aðra. Fyrst skulum vjer athuga það, sem komm- únistar berjast fyrir innan núverandi skipulags og því næst samvinnu undirokuðu stjettanna, eftir að þær hafa tekið völdin. Innan núverandi skipulags krefjast kommúnistar afnáms mið- aldaleifanna í sveitunum, að bændum sje úthlutað landi ann- aðhvort endurgjaldslaust eða með svo vægum kjörum, að þeim sje trygt lífvænlegt framfæri fjölskyldu sinnar. Að komið sje á fót ríkislánastofnunum, sem láni bændum fje til ræktunar og verkfæra og vjelakaupa með svo vægum kjörum, að fjeð renti sig þegar í stað. Rekstrarfje slikra stofnana sje aflað með sjerstökum skatti á stórframleiðendur. Samvinnufjelögin sjeu skattfrjáls og njóti sjerstakra hlunninda lánastofnananna. Enn- fremur sjeu allir tollar afnumdir og sæmilegur lífeyrir manna skattfrjáls. Með sjerstakri löggjöf sje komið í veg fyrir okur einokunarhringana og gróðabrall með jarðir. Ríflegt fje sje lagt til samgöngubóta og annara stórfyrirtækja, sem horfa til framfara fyrir landbúnaðinn. Alþýðumentun og sjermentun sveitafólksins sje komið í viðunanlegt horf og sjeð svo um, að öllum sje kleift að sækja skóla þá, sem stofnaðir eru í því skyni. Auðvitað verður endirinn sá, að í baráttunni fyrir þessum hagsmunabótum verður bændum það ljóst, að þær eru flestar óframkvæmanlegar innan núverandi þjóðfjelags og að nauð- synlegt er fyrir undirokuðu stjettirnar að taka ríkisvaldið í sínar hendur til þess að koma þeim í framkvæmd. Pví betra, því nær sem þær eru framkvæmdinni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.