Réttur


Réttur - 01.02.1926, Blaðsíða 111

Réttur - 01.02.1926, Blaðsíða 111
Rjettur] YFIR EYÐIM0RKINA 113 En það reynist oft erfitt að taka sig upp af þeim slóðum, þar sem maður er niður kominn. Hinir ánauð- ugu allra tíma hafa átt yfir sjer Faraó, sem hefur synjað þeim burtfararleyfis. Pað er hið drotnandi vald, sem ekki vill sleppa neinum þeim, sem geldur í fjárhirslur þess. Og þeir, sem heyknastir ganga og í mestri áþján lifa, það eru einmitt þeir, sem ganga með veldisstó! hins drotnandi valds á herðum sínum og þá má síst af öllu missa. Og hinir áþjáðu stynja og þrá og láta sig dreyma um fyrirheitið land, en sjá öll sund lokuð, er þeir líta á það frá sjónarmiði veruleikans. En í tyllingu tímans, þegar áþjánin hefir svo langt gengið, að vart verður lengra komist, þá sendir guð spámenn í heiminn. Hann hefur kallað spáménn sína á ýmsan hátt. Suma hefur hann kallað á sama hátt og Móse. Þeir hafa skynjað fyrirbæri, sem venjulega eru fyrir utan skynvídd líkamlegra skyn- færa okkar, og hlýtt á raddir úr öðrum heimi, svo sem maður talaði við mann. Oftar hefir þó verið talað til spámannanna hinni þöglu rödd, sem snert hefir strengi tilfinninganna fyrir eymd hinna undirokuðu. Tíðast hefir sá spámaður verið af flokki hinna þjáðu, en oftlega þó af einhverjum ástæðum fengið uppeldi sitt mest við arin- eld hins drotnanda valds, og þróttur hans því aldrei náð að bugast af áþján þeirri, sem bræður hans hafa haft við að búa. En í orðum hans býr ólgan, sem ánauðin hafði vakið í hjartaslögum feðra hans. Og spámaðurinn kemur til hinna undirokuðu sem sendiboði guðs og segir: Nú er tíminn kominn, að við tökum okkur upp af þessum slóðum. Það er vilji guðs, að nú leggjum við af stað til fyrirheitna landsins, þar sem okkar býður frelsi og farsæld. En leiðin til fyrirheitna landsins liggur altaf í gegnum eyðimerkur. Og þegar hungur eyðimerkurinnar sverfur að, þá kemur það sorglega oft í ljós, hve duglaus hún er 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.