Réttur - 01.02.1926, Page 118
120
FRÁ RÚSSLANDI
[Rjettur
hærra, Siberia svipuð, en Norður-Kavkas 12—15°/o lægri
og Kirgísaflatneskjan jafnvel 25% lægri. Borið saman
við 1914, var ræktað Iand 1925 87%.
Skiftingin var sem hjer segir borin í % saman við
árin 1916 og 1924.>)
Ræktað land 1925, borið saman
við 1916 í % við 1924 í %
Korn:
Rúgur 111.2 102.9
Hveiti 73.5 114.5
Humall 52.8 85.5
Hafrar 67.6 99.8
»Bókhveiti« 123.0 102.5
Hirsi 175.8 121.3
Mais 244.5 166.1
Aðrar nytjavörur:
Hör 101.0 124.7
Tægju-hör 93.7 138.7
Hampur 142.9 119.2
Sólseggvía 228.0 120.6
Baðmull 77.2 129.5
Tóbak 139.1
Sykurrófur 87.8 151.3
Kartöflur samtals 170.1 109.1
Gras samtals 95.4 151.8
Eins og á töflunni sjest, hefur ræktað land aukist í
sumum greinum fram úr því, sem það var mest áður
(fyrir ófrið), en á öðrum sviðum er það æði langt frá
því, að hafa náð 1916.
Hitabylgja sú, sem gekk 1925, spilti mjög fyrir korn-
uppskerunni. Hún varð talsvert lægri, en áætlað var, nefni-
lega 3.936.000.000 pud (eða eftir íslensku máli 64.402.-
960.000 kilo = nál. 64.403 milj. kilo). Auk þessa komu
til greina ýmsir landshlutar, sem annars teljast ekki sjer-
*) Hjer eru hvorki talin með Turkestan eða Transkavkas, en þaðan
voru skýrslur ávalt ógreinilegar og lítið á þeim að byggja.