Réttur


Réttur - 01.02.1926, Síða 135

Réttur - 01.02.1926, Síða 135
Rjettur] ÍSLENSK MENNINGARMÁL 137 legt væri að nýir möguleikar opnuðust íslenskum land- búnaði við slíkt. — Það ætti því nú hið fyrsta að koma upp í hverri sýslu einu slíku fyrirmyndarbúi, ef ekki á landssjóðsjörð, þá að kaupa til þess einhverja stórjörð. Það er altof hörmulegt að sjá þann slóðaskap, sem við- gengst nú á þessu sviði. Sumstaðar eru ágætisjarðir leigðar út einstökum mönnum gegn næstum engu af- gjaldi, aðeins til þess að þeir raki saman fje á því; ann- arsstaðar eru slíkar jarðir undir stjórn einstakra klerka, sem okra á að leigja engi þeirra út. Slíkt reksturslag verður að taka enda og víkja fyrir skynsamlegum rekstri landbúnaðarins. Pvi aðeins er honum viðreisnar að vænta. Því mun ef til vill verða svarað, að ríkisrekstur muni aldrei bera sig, og síst á sveitajörðum. En svo vel vill til að nú er hjer heima eitt ágætt dæmi um að slíkur rekstur geti gengið ágætlega — og er þó ekki því að fagna þar, að jörðin, sem tekin var, hafi verið nein ágætisjörð. Þvert á móti var það einhver versta jörð á landinu, illa fallin og erfið til ræktunar, mestöll aðeins auðn, »melar, holt, hraun og mýrar«. Dæmi þetta er Vífilstaðabúið. F*ar var 1909 aðeins 7 —8 dagslátta tún, sem gaf af sjer um 60 hesta. — Ríkið lagði fram 24.000 krónur til bú- sins í eitt skifti fyrir öll, rentulaust, og fór það aðallega til útibygginga. — Nú eru þar ræktaðar 135 dagsláttur, er gáfu af sjer i sumar um 1500 hesta, og allar þessar stórkostlegu jarðabætur hefur búið borgað sjálft, og á nú 40 000 krónur í sjóði, sem notaðar verða til að byggja hús handa starfsfólkinu. Hve lengi skal nú bíða að vinna slíkt þjóðþrifaverk annarsstaðar á landinu? F*að er að vísu ékki heiglum hent, en íslenskri bændastjett mun vart svo orðið úr ætt skotið, að hún hafi engum slíkum mönnum á að skipa, er svona verk geta unnið. B. O.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.