Réttur


Réttur - 01.02.1926, Blaðsíða 140

Réttur - 01.02.1926, Blaðsíða 140
142 tíEISTAR [Rjettur um iagra hljómlist og gefa honum ógrynni ágætra ráðlegginga. Já, við viljum næstum alt fyrir fátæka manninn gera, alt nema fara af baki hans. Leo Tolstoi. Blaðamenska, [John Swinton er einhver elsti og vinsælasti blaðamaður Ameríku. Eitt sinn hjeldu stjettarbræður hans honum veislu og hjelt hann þar eftirfarandi ræðu, þegar drekka átti skál hinna frjálsu óháðu blaða. Kvað veitendum hafa brugðið mjög í brún.] í Ameríku eru engin óháð blöð, nema ef til vill í ein- staka sveitaþorpum. — F*ið vitið það, og jeg veit það. Pað þorir ekki einn einasti ykkar að láta uppi og rita hinar rjettu skoðanir sinar, og gerðuð þið það, þá vitið þið fyrirtram, að þær myndu aldrei koma fram á prenti. Mjer eru greiddir 150 dollarar á viku fyrir að þegja um skoðanir mínar í blaði því, sem jeg er við, — ýms- um ykkar eru greidd lík laun fyrir eitthvað svipað — og hver ykkar sem yrði svo heimskur að prenta skoðanir þær, er sannfæring hans byður honum, myndi fljótt verða fleygt út á götuna til að leita að annari vinnu. Starf blaðamannsins í New York er að eyða sannleik- anum, Ijúga blátt áfram, umsnúa, sverta, flaðra við fætur Mammons, og selja þjóð sína og ættland fyrir daglegt brauð sitt. F*etta vitið þið og þetta veit jeg, og hvílík heimska er ekki að drekka skál óháðra blaða. Við erum verkfæri og undirtyllur auðmanna, er bak við tjöidin standa. Við erum sprellikarlarnir; þeir kippa í strengina og við dönsum. Oáfur okkar, framtíð okkar og líf okkar er eign þessara manna. Við seljum andlegt at- gerfi okkar á sama hátt og vændiskonan selur líkama sinn.......
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.