Réttur


Réttur - 01.02.1926, Side 142

Réttur - 01.02.1926, Side 142
144 BARATTAN UM HEIMSYFIRRAÐIN [Rjettnr þessu hafa þeir fengið 50 þús. gullmörk á mánuði í keisara- legan atvinnuleysis styrk, en nú heimta þeir 4 konungshallir, 14 dýrmætustu byggingarlóðirnar í Berlín og Potsdam, um 250 þús. dagsláttur af landi og 30 miljón marka í gulli. Á þetta fjelst prússneska stjórnin fyrir sitt leyti, og líka þeir í henni, sem eru sósíaldemokratar. Kröfur furstanna námu samtals á þriðja þús. milj. gullmarka. Það var því engin furða þó þær vektu bitrustu gremju hjá þeim hluta þjóðarinnar, sem verður harðast úti fyrir sköttum, en það eru verkamenn, smábændur og smáborgarar. Borgaraflokkarnir voru kröfunum hlyntir eða vildu semja um þær. Sósíaldemokratarnir reyndu í fyrstu að semja við borgaraflokkana um afstöðu þingsins í þessu máli. Kommún- istaflokkurinn var sá eini, sem þegar í upphafi hóf ákveðna baráttu gegn kröfunum og krafðist þess, að þær væru teknar eignanámi undir ríkið endurgjaldslaust. Petta fjekk mikinn byr hjá öllum lægri stjettum í landinu. Mikill hluti þeirra verka- manna, sem annars fylgir sósíaldemokrötunum að málum, var í þessu máli eindregið á bandi kommúnista. Fyrir harða að- göngu þessara manna að foringjum sínum tókst kommúnistum að fá sósíaldemokrata til þess að vera með í að Ieggja fram frumvarp í þinginu, sem ákvað að þjóðaratkvæði skyldi skera úr því, hvort eignir furstanna yrðu teknar endurgjaldslaust eða samið skyldi um þær. Borgaraflokkarnir tryltust við frumvarp þetta, en kommúnistar og sosíaldemokratar söfnuðu undirskrift- um um alt landið undir áskorun um að láta þjóðaratkvæði fram fara. Márgar miljónir kjósenda skrifuðu undir og að lokum samþykti þingið að leggja málið undir úrskurð þjóðar- innar. Til þess að þetta yrði samþykt þurftu 20 milj. kjósenda að greiða atkvæði með því, hvort sem inargir eða fáir væru á móti. Nú tóku borgaraflokkarnir, allir nema demókratar, — sem ljetu sína menn sjálfráða — að agitera fyrir því, að menn sætu heima og greiddu ekki atkvæði, því þeir voru með öllu vonlausir um að hafa meiri hluta sín megin, ef allir greiddu atkvæði. Eina ráðið var því fyrir þá að koma í veg fyrir að svo margir færu á kjörstaðina, að 20 milj. atkvæða yrðu með
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.