Réttur


Réttur - 01.10.1949, Síða 5

Réttur - 01.10.1949, Síða 5
RÉTTUR 197 eftirsóknarverða fyrir oss, bætist svo önnur við, sem verður enn þá þýðingarmeiri. Ög hún er þessi: Austur-Evrópulöndin hafa komið á hjá sér þjóðfélagi sósíalism- ans. Kreppur verða því engar í þeim löndum. Þar af leiðir, að markaðir fara sívaxandi í þessum löndum og að framleiðsla þess- ara landa mun líka vaxa í sífellu. Þjóðfélag sósíalismans táknar sífellda efnahagslega framför, þar sem auðvaldsþjóðfélagið, eink- um í Vestur-Evrópu, er komið á hnignunarskeið. En þetta er bara áróður, — munu margir segja. Það er rétt að rifja upp nokkrar staðreyndir um iðnaðarþróun sósíalistisku ríkj- anna annars vegar og auðvaldsríkjanna hins vegar, svo menn geri sér ljóst, hvernig kreppur auðvaldsþjóðfélagsins eru að kyrkja framfarirnar í þeim löndum, sem voru brautryðjendur iðnaðar- ins í heiminum. Iðnaðarframleiðsla Englands og Frakklands er nú svipuð og hún var 1913. í þrjá og hálfan áratug hefur þessum gömlu iðnaðarlönd- um ekkert farið fram, þegar öllu er á botninn hvolft. Framleiðsla þeirra hefur aukizt ákveðið árabil, stöðvast svo við kreppurnar og stórminnkað. Árangui'inn er, að þau hjakka nú í sama farinu og 1913 iðnaðarlega, en hlutdeild þeirra í iðnaðarframleiðslu heimsins hefur minnkað. Bandaríkin hafa frá 1913 tvöfaldað iðnaðarframleiðslu sína. Þau hafa haft hinar beztu aðstæður til þess, sem hægt er að hugsa sér. Þau hafa stórgrætt á tveim styrjöldum og ekki orðið fyrir neinum eyðileggingum í þeim, en þvert á móti getað þanið út framleiðslu- kerfi sitt, meðan verksmiðjur annarra landa voru lagðar í rústir. Alþýðan tók við völdum í Bússlandi 1917. Rússland kcisarans var langt á eftir öllum öðrum auðvaldsstórveldum i iðnaðarþróun. 1913 var það fjórum sinnum lakar búið iðiltækjum en England, tífalt lakar en Bandaríkin. Og hið auma iðnaðarástand sem var í Rúss- landi 1913, stórversnaði við 4 ára stríð og 4 ára borgarastyrjöld. 1921 var iðnaðarframlciðslan aðeins einn sjöundi af því sem hún var 1913. Þá fyrst fekk russneska alþýðan frið til þess að byggja upp á grundvelli sósíalismans. 1927 var búið að byggja það mikið upp, að iðnaðarframleiðslan var komin á sama stig og 1913. Þá var
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.