Réttur


Réttur - 01.10.1949, Síða 18

Réttur - 01.10.1949, Síða 18
210 RÉTTUR Sósíalistaflokkurinn tók þessar blekkingar fyrir og afhjúpaði þær. í „eldhús“-umræðunum í marz 1948, flutti ég ræðu fyrir flokksins hönd, þar sem ítarlega var rætt, hvað fram undan væri með áframhaldi á fjandskapnum við Sovétríkin og kalda stríðinu gegn þeim, — og hvernig verið væri að leika á okkur íslendinga og gefa okkur svo sparkið á efnahagssviðinu, þegar Vesturveldun- um þætti henta. Þar segir m. a. (birt í Þjóðviljanum 25. marz 1948), fyrst um markaðina, sem verið sé að glata í Austurvegi: „Með öðrum orðum: Meðan skæðustu keppinautar okkar, eins og Norðmenn og Englendingar vaða um öll þessi Austur-Evrópu- lönd og margfalda viðskipti sín við þau, jafnvel með margra ára viðskiptasamningum, þá sitja stjórnendur utanríkisverzlunar fs- lands eins og litlir, penir dollaradrengir, skrifa níð um þessi ríki eftir fyrirsögnum frá Washington og láta keppinauta okkar, sem taka fyrirskipanir dollaraauðvaldsins ekki eins alvarlega, ná frá okkur öruggustu framtíðarmörkuðunum. Takist þessum herrum það skemmdarverk, sem þeir nú eru að reyna að vinna í markaðsmálunum, þá leiða þeir eftir tvö ár slíka kreppu yfir sjávarútveginn, að það getur riðið honum og þar með efnahag íslands að fullu.“ Síðan segir um tálvonirnar um Vestur-Þýzkaland: „Hvernig er svo framtíðarútlitið um Vestur-Þýzkaland, sem markað, — þó við getum selt þar nú, meðan Þjóðverjar hungra? Þegar engilsaxnesku hernámsvöldin komu upp þýzkri auðmanna- stjórn í Frankfurt fyrir skömmu, var aðeins ein tilkynning birt um efnahagslegar viðreisnarfyrirætlanir þeirra í íslenzka útvarpinu. Hún var þessi: Það á að koma upp stórum þýzkum fiskveiðaflota. Hvað þýðir sköpun voldugs þýzks togaraflota fyrir okkur? SÍíkur togarafloti verður ekki látinn veiða í Norðursjónum. Bretar vilja nú þegar friða hann sem mest. Slíkum þýzkum togaraflota verður sigað á íslandsmið. Það er nú þegar byrjað. Viðreisn þýzka togaraflotans, sem ákveðin var í Frankfurt, er stríðsyfirlýsing gegn sjávarútvegi íslendinga. Það, sem nú er undir- lrnið í Vestur-Þýzkalandi, er ránsherferð á fiskimið íslendinga. Og það eru engilsaxnesku veldin, sem stjórna henni. Við eigum að fá að selja fiskinn til Þýzkalands, meðan hungraðir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.