Réttur


Réttur - 01.10.1949, Síða 23

Réttur - 01.10.1949, Síða 23
RÉTTUH 215 tilraunir íslendinga til að koma á fót félags- eða sam- vinnuverzlunum höfðu af ýmsum ástæðum, — og þá einkum sakir deyfðar og skilningsleysis, — farið út um þúfur. Það var ekki fyrr en komið var fram undir 1870, að íslendingar tóku nýjan og mikinn fjörkipp í verzlun- armálunum, hófu baráttu við selstöðukaupmennina og stofnuðu víðsvegar um land til samtaka um verzlunina. Fyrst er að geta Reykvíkinga, og þó einkum Seltirn- inga, en þeir hófust handa vorið 1869, um stofnun eins- konar pöntunarfélags, er panta skyldi vörur beint frá útlöndum. Lífið og sálin í þessum samtökum bænda á Seltjarnarnesi var Magnús Jónsson í Bráðræði, einn hinna merku Stóra-Áramótsbræðra, en Johnsen bæjar- fógeti í Álaborg 03 Þorsteinn kancelliráð á Kiðjabergi voru albræður Magnúsar. Segir Jón biskup Helgason, að Magnús hafi engan veg- inn verið talinn síztur þeirra bræðra að gáfum, þótt ekki hefði verið til mennta settur. Magnús hafði verið þing- maður Reykvíkinga árin 1865—67 og gegndi ýmsum öðr- um trúnaðarstörfum. Þótti hann röskur maður og dug- andi, hvar sem hann lagði hönd að verki. Þess má geta, að sonur Magnúsar, Sigurður bæjargjaldkeri, var faðir Jóns Hjaltalíns prófessors og Magnúsar Landsbankastjóra. Samtök þeirra Seltirninga hófu starfsemi sína á því, að panta nokkrar vörur með póstskipinu frá Kaupmanna- höfn. Vörurnar komu með sumarferðinni 1869 og líkuðu ágætlega. Var mikill hugur í mönnum að halda starf- semi þessari áfram og auka hana eftir föngum, fá eigi aðeins hinn erlenda varning án milliliða, en selja jafn- framt íslenzka framleiðslu beint á útlendan markað. Til þeirra framkvæmda þurfti mann, sem einhver sambönd hafði erlendis, eða líklegur var til að geta komið þeim á. Um þessar mundir starfaði að ljósmyndagerð í Reykja- vík Sigfús Eymundsson, ungur maður og allröskur. Hann var að vísu ekki verzlunarfróður og hafði aldrei á skóla-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.