Réttur


Réttur - 01.10.1949, Blaðsíða 31

Réttur - 01.10.1949, Blaðsíða 31
RÉTTUR 223 Hið nýa félag tók nú þegar til starfa og runnu samtök þeirra Sigfúsar Eymundssonar og Þorsteins Egilssonar þegar inn í samlagið. Er raunar líklegast, að þar hafi eigi verið um formlega stofnuð hlutafélög að ræða, held- ur skuldbindingar manna að afhenda samtökunum út- flutningsvarning sinn og kaupa af þeim erlenda neyzlu- vöru í staðinn. Ákvað samlagið að koma þegar á fót þrem föstum verzlunum á íslandi: í Reykjavík, Hafn- arfirði og Stykkishólmi. Var Sigfús ráðinn forstjóri Reykjavíkurdeildarinnar, Þorsteinn deildarinnar í Hafn- arfirði en Daníel Thorlacius skyldi stjórna Stykkis- hólmsverzlun. Þegar um sumarið sendi hið nýja félag þrjú kaupför hlaðin varningi heim til íslands. Fóru þau á hina föstu verzlunarstaði, en jafnframt var eitt þeirra sent á Ðrák- arpoll, til að verzla við 'Borgfirðinga. Kornvara þeirra Björgvinjarmanna þótti góð, reyndist miklu betri en korn það, sem kaupmenn í Reykjavík og Hafnarfirði höfðu á boðstólum. Jafnframt var verð hinna norsku matvara lægra, svo að þær seldust ört. Þótti nú sel- stöðukaupmönnum heldur en ekki vá fyrir sínum dyr: um, enda leið eigi á löngu áður en þeir tóku að fjand- skapast gegn samtökum þessum. Blaðið Þjóðólfur skýr- ir svo frá, að fyrsti mótleikur kaupmanna hafi verið í því fólginn, að snúa sér til. dönsku póststjórnarinnar og ná á leigu sér til handa öllu lestarrúmi póstskips- ins fram til ársloka, til að koma í veg fyrir að verzl- unarsamtökin fengju fluttar með því vörur. Varð af þessum sökum allmikill vöruskortur síðsumars í verzl- unum þeirra Sigfúsar og Þorsteins, en í byrjun október- mánaðar kom gufuskip beint frá Björgvin, með hlað- fermi af vörum. 'Með því kom einnig Sigfús Eymunds- son, sem haft hafði langa en giftusamlega útivist. Kemst Jón Sigurðsson þannig að orði, í bréfi sem hann skrif- ar Sigfúsi um þær mundir, sem hann lagði af stað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.