Réttur


Réttur - 01.10.1949, Qupperneq 53

Réttur - 01.10.1949, Qupperneq 53
RÉTTUR 245 Slík skilyrði gat Alþsb. ekki látið setja sér og sendi því engan fulltrúa. ALÞJÓÐASAMBANDIÐ OG MARSHALLÁÆTLUNIN Eitt skýrasta dæmið um tilraunir þeirra félagsnna til að nota Alþjóðasamb. til framdráttar utanríkisstefnu Bandaríkjanna og Bretlands, er afstaða þeirra til Mars- halláætlunarinnar. Nokkrum vikum eftir að Marshall- áætlunin kom fram, var haldinn fundur með verkalýðs- málaráðunautum bandarísku sendisveitanna í Evrópu. Fundur þessi var haldinn í Sviss og á honum voru mættir auk áðurnefndra, Irwing Brown frá A. F. L., Michael Ross og Elmer Cope frá C. I. O., sem þá var nýlega orðinn aðstoðarritari Alþsb. Á þessum fundi var það samþykkt að C. I. O. skyldi leggja áherzlu á að fá Alþsb. til að taka afstöðu með Marshalláætluninni, en tækist það ekki, skyldi C. I. O. gangast fyrir klofningi á Alþsb. ítrekaðar tilraunir voru svo af þeirra hálfu gerðar til þess að fá Alþsb. til að taka afstöðu með Marshalláætl- uninni, þó vitað væri, og þá kannske einmitt þess vegna, að mjög skiptar skoðanir voru um afstöðuna til hennar, og sú afstaða var fyrst og fremst einkamál þeirra lands- sambanda er hlut áttu að máli. Þó var að síðustu látið undan þeim og málið sett á dag- skrá framkvæmdanefndar í apríl, en þá var áhugi þeirra fyrir því úr sögunni, og ruku þeir til og boðuðu til ráð- stefnu verkalýðsfélaga Marshalllandanna í marzmánuði. Af þessu má það vera ljóst að tilgangur þeirra var að- eins sá að nota málið til að auka sundrung innan Alþsb., fyrst þeim ekki tókst að beita því fyrir stríðsvagn Banda- ríkjanna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.