Réttur


Réttur - 01.01.1960, Síða 77

Réttur - 01.01.1960, Síða 77
R É T T U R 77 ina að því marki að afnema tekjuskatt með öllu, en stjórnin hefur nú í undirbúningi að ganga enn lengra. Tekjuskattslögin fela að vísu x sér þá sjálfsögðu ráðstöfun að afnema skatta af þurftarlaunum, en í leiðinni eru skattar hátekju- manna lækkaðir svo gífurlega að það jafngildir stórfelldri launa- hækkun og kjarabótum. Sem dæmi þessa skal nefnt að 1924 hæstu gjaldendur í Reykjavík fá eftirgefinn skatt að upphæð 18509956 eða að meðaltali 9620 kr. á mann, en 229 hæstu gjaldendurnir fá eftirgefnar 3722772 kr. eða að meðaltali 16236 kr. á mann. Á hinn bóginn fá 2596 lægsm gjaldendurnir eftirgjöf sem nemur 1994666 kr. eða 76 kr. á mann og 14771 gjaldandi fær alls eftirgjöf að upphæð 12332900 eða 830 kr. að meðaltali. Þetta sannar að sú breyting, sem gerð hefur verið er ekki gerð í þeim tilgangi að „jafna byrðum efnahagsaðgerðanna sem réttlát- ast" heldur fyrst og fremst til þess að auka raunverulegan mis- mun launa og veita hátekjumönnum allríflegar kjarabætur á kostnað láglaunamanna sem bera hlutfallslega stórum meiri skatta- byrði en áður í formi óbeinna álaga, söluskattsins, verðtolls o. fl. Utsvarslögin eru liður í sömu stefnu. Lögbinding fastra út- svarsstiga miðar öll að því að draga stórlega úr stighækkun eftir tekjum og það svo mjög að í sumum tilvikum getur orðið um stiglækkandi álögur að ræða, þegar sú regla er lögfest að útsvar fyrra árs megi koma til frádráttar á gjaldstofninn. I heild mun láta nærri að hátekjumenn fái álíka kjarabót með útsvarslögunum og með breytingunni á tekjuskattinum. Kemur þar hvort tveggja til að útsvarsstigarnir eru lækkaðir á hátekjum og upptaka veltu- útsvars á félagsmannaviðskipti samvinnufélaga, sem raunverulega lendir að nær öllu leyti á lægri tekjum. Það er því fyllilega fyrir því séð að sá fimmtungur söluskattsins, sem renna á til sveitarfé- laganna kemur að mestu eða öllu til góða hátekjumönnum og gróðafélögum. En ótalin er svo sú stefnubreyting, sem í því felst að svifta sveitarfélögin valdi og ákvörðunarrétti um fjármál sín og þar með skerða möguleika þeira til þess að þau megi nýtast almenningi til atvinnulegrar uppbyggingar og framkvæmda þegar þeim auðnast að kjósa sér forystu, sem líkleg er til slíkra dáða.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.