Réttur


Réttur - 01.05.1933, Qupperneq 13

Réttur - 01.05.1933, Qupperneq 13
sífellt að draga úr og minnka þær tryggingar, sem þær af ótta við byltingu verkalýðsins eftir heimsstríðið neyddust til að láta honum í té. Og til þess að halda sveltandi verkalýðnum undir þessu oki, sem fer dag- vaxandi, kosta þær heri og lögreglu, beita þær blóðugu ofbeldi — og J. J. greiddi sjálfur atkvæði með því að feta í fótspor þeirra með myndun ríkislögreglunnar. í þriðja lagi: Hafa „lýðræðisþjóðir Vesturlanda“ komið á stóriðnaði sínum með friðsamlegum framför- um, og hvernig stendur hann nú? — Nei. Stóriðnaður „lýðræðisþjóðanna“ er reistur á líkum barnanna, sem urðu að þræla þar 16—18 tíma á sólarhring og lágu síðan örmagna af þreytu á gólfum pestarbælanna, sem verksmiðjurnar voru. Sá stóriðnaður er byggður á morðum heilla kynslóða, þar sem fullorðna fólkið at- vinnulaust varð að þola skort, meðan börn undir 10 ára aldri voru drepin með þrældómi. Þannig voru „frið- samlegu framfarirnar“ í Englandi 1790—1850, og þannig eru þær í dag, t. d. í Shanghai — miðstöð vestrænu „menningarinnar“ í Kína. En í Rússlandi er stóriðnaðurinn skapaður af frjálsum, samtaka verka- lýð, sem vinnur 6—8 tíma á dag, á ekki við neitt at- vinnuleysi að búa, og getur lengt skólaskyldualdur æskunnar upp í 16 ár meðan iðjuverin rísa upp við hlið þeirra. — Og nú: Nú stendur allt að helmingur verksmiðjanna í ,,lýðræðislöndum“ Vestur-Evrópu ónot- aður — meðan Sovétríkin verða fremsta iðnaðarland gamla heimsins. Og síðast en ekki sízt: Hafa „lýðræðisþjóðir Vestur- landa“ skapað samyrkjuhreyfingu með frjálsum sam- tökum bænda, sem nær til % af öllum bændum ríkj- anna? — Nei — en þær eru að leggja landbúnaðinn í kalda-kol, koma bændum gersamlega á vonarvöl. Nei — hr. J. J. — Það er alveg óhugsandi að ætla að blekkja íslenzka bændur hvað þá staðreynd snertir — að á síðustu 4 árum hafa verkamenn og bændur Sovétríkjanna undir forustu kommúnista unnið afrek, 77
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.