Réttur


Réttur - 01.05.1933, Blaðsíða 22

Réttur - 01.05.1933, Blaðsíða 22
og’ aðrir heldri menn úr Rvík hafa lítt annað þar til málanna lagt en skammta sultarlaun handa þeim, sem árnar hrúa og vegina leggja, og koma svo í vígslu- veislur verksmiðjanna til að láta hæla sér og nota þá tækifærið til að ógna verkamönnunum, sem hafa byggt þær, að láta þær standa óhreyfðar, ef þeir ekki sam- þykki að svelta. „Hann (komm.) hefir ekki aukið tryggingarlöggjöfina, ekki bætt skóla landsins eða sjúkrahús“ — en það hefir samt ekki skort að komm- únisminn berðist fyrir þessu, á meðan dómsmálaráð- herra Framsóknar var að reyna að slcaðskemma berklavarnarlögin og eyðileggja slcóla landsins með því að reka burt úr þeim róttæka nemendur og kennara og meina fátækum unglingum inngöngu, — og flæma kommúnistiska sjúklinga burt af heilsuhælunum. — „Ekki byggt holl húsakynni fyrir erfiðismenn til sjáv- ar og sveita“ — en kommúnisminn hefir barist fyrir afnámi pestarbælanna eins og Suðurpólsins og álíka hreysa út um allt land og fyrir byggingu verkamanna- bústaða í stórum stíl, meðan J. J. eyddi miljónum í að hrófa upp þjóðleikhúsinU hálfköruðu, sem stendur nú til að storka atvinnulausum verkamönnum Rvíkur, — meðan J. J. jós úr ríkissjóðnum hundruðum þúsunda til Thorsaranna og hélt verndarhendi sinni yfir auð- söfnun stórlaxanna í Rvík (sem juku auð sinn um 6 milj. kr. á ári meðan J. J. var við völd) — svo þessir braskarar eins og St. Thorarensen gætu byggt voldug stórhýsi yfir sig, meðan alþýðan sveltur í kjallara- holum Rvíkur og kotum íslands. Og þá kemur J. J. að því að kommúnisminn gæti starfað hér í þúsund ár, á sama hátt og hingað til, án þess að hafa bætt lífskjör nokkurs manns í landinu, nema þeirra, sem fyrir kaup vinna að því að útbreiða byltingarkenningar (bls. 71). Þá er það fyrst til svara, að sú barátta, sem háð hefir verið hér í landinu til að bæta lífskjör verka- lýðsins og leidd hefir verið til sigurs nú, síðan komm- 86
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.