Réttur


Réttur - 01.05.1933, Qupperneq 37

Réttur - 01.05.1933, Qupperneq 37
valdsins í Rvík í skrílæði sínu ráðist á J. J. — og geri þannig öllum vinnandi landslýð erfiðara að skilja hann og meta réttilega. Æstir, þýzkir þjóðern- issinnar myrtu 1922 Walter Rathenau, einhvern snjallasta stjórnmálamann þýzka auðvaldsins, — og nasista bandíttarnir misþyrma nú þeim leiðtogum sosialdemokrata, sem áþreifanlegast hafa svikið verkalýðinn, — svo sem Sollmann þeim, er hleypti kronprinsinum inn í Þýzkaland. Það er því ekki að vita hvaða örlög bíða J. J., ef fasisminn nær völdum hér á íslandi — og notabene! — ef honum ekki tekst að vera fasistaforingja sjálfum! Því þó sá fas- ismi beinist fyrst og fremst að því að drepa niðui’ forustuflokk verkalýðsins, kommúnista, þá sýnir Þýzkaland það, að hann, í villimennsku sinni hvorki skirrist við að myrða pólitíska feður sína né bræður, Baráttan gegn fasismanum er einmitt nú stórvægi- legasta málið á dagskrá íslenzku þjóðarinnar. Allt sem heitir menning og mannréttindi, hver snefill af frelsi og umbótum, sem aflast hefir með harðvítugri baráttu undirstéttanna, er í veði. Og það er stærsti glæpurinn, sem hægt er að drýgja gagnvart undir- stéttunum að kljúfa þær og hindra í þessari baráttu upp á líf og dauða. En það er það hlutverk, sem J. J. og Framsóknarbroddamir leika gagnvart bændum, eins og kratabroddarnir með minnkandi árangri hafa það á hendi í verkalýðsstéttinni. Eina baráttan gegn fasismanum, sem sigur getur borið, er um leið baráttan gegn auðvaldsskipulag- inu sjálfu, — róturn fasismans og orsökum. — Og í þeirri baráttu hefir einmitt J. J. svikið. Eini möguleikinn til að afmá fasismann úr heim- inum um aldur og eilífð, er að koma sosialismanum á, — það sannar rússneska fordæmið bezt. — Og einmitt á móti því berst J. J. með oddi og egg. Eftir að reynslan hefir nú dæmt J. J. (og stefnu hans), — og valdatímabil hans afhjúpað, hvernig 101
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.