Réttur


Réttur - 01.05.1933, Qupperneq 39

Réttur - 01.05.1933, Qupperneq 39
samvinnufélög- og ríkisrekin fyrirtæki, — og þá „rétt- látu“ skiftingu auðsins, sem fram fer á afrakstri bónd- ans, sem bankinn eða verzlunin hirðir megin hlut- a-nn af, er bezt að láta bændur íslands dæma um .sjálfa. Það er ekki til neins að gylla draummyndir, og neita svo að vilja reyna að framkvæma drauma og vonir allra kúgaðra á þann eina hátt, sem það þeg- ar hefir sýnt sig mögulegt, og er mögulegt, — með sigri sosialismans. Sú bændastétt, sem sér „grasið hætta að spretta á miðju sumri“ — og skipað er af hr. Jónasi Jónssyni að „neita sér um allt nema að halda við starfsork- unni og greiða vexti og afborganir ag skuldum“ sín- um — sú bændastétt lifir ekki af lofgjörðum um forna 'sigra samvinnunnar eða draumsjónum um framtíðarsigra hennar, — jafnvel þó hvorttveggju sé ritað með yðar fína penna, hr. Jónas Jónsson. Hinn fátækari hluti þeirrar bændastéttar yfirgef- ur Framsókn og gengur í lið með verkalýðnum út í vægðarlausa hagsmunabaráttu fyrir dægurkröfunum undir forustu Kommúnistaflokks Islands. Miðlungs- bænduimir munu verða hlynntir eða hlutlausir, þeg- ar til átakanna kemur, en um fylgi stórbændanna, — þeirra, sem ekki hafa mannúð eða drenglyndi til að yfirgefa stétt sína og ganga í lið með undirstétt- unum — viljum við eftirláta Framsókn að rífast um við hitt íhaldið. Og þeir samvinnumenn, sem halda vilja áfram bar- áttunni, sem vefararnir í Rochdale og þingeysku bænd- urnir gerðust brautryðjendur að, munu einnig að lokum finna það að eina leiðin til að gera hugsjón samvinnustefnunnar að raunveruleika, er að fram- kvæma hana á grundvelli sosialismans, þar sem fyrri fyrirtæki auðhringanna og hin nýju stórfyr- irtæki verkalýðsins verða rekin af ríkisvaldi verka- lýðs og bænda, en smáfyrirtæki einstaklinganna 103
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.