Réttur


Réttur - 01.05.1933, Blaðsíða 43

Réttur - 01.05.1933, Blaðsíða 43
tóku starfslaun sín með tvennum hætti: hjá Hitlers- broddunum annars vegar, fyrir hvern myrtan verka- mann, og hjá kærustum sínum hins vegar, fyrir sér- hvern karlmann, sem þær höfðu heim með sér. Þegar Heger hafði drepið Wessel, lýstu nazistarnir yfir því, ■að þessi stormsveitarmaður, skáld og friðill, hefði fall- ið sem fórnarlamb glæpsamlegrar árásar fyrir hendi kommúnista. Peninga og vélbyssur, fána og baráttusöngva — allt þetta höfðu þeir þegar öðlazt. Það eina, sem þá vant- aði, var reglulegur dýrlingur á þeirra vísu. í daunillri glæpamannaknæpu, í tóbakssvælu, innan um öskur og ropa, var Horst Wessel hátíðlega tekinn í dýrlinga tölu. Og þeir lögðu á gröf hans — ekki sokkaböndin hennar Lutzi — heldur hakakrossprýdda laufsveiga. Sérhver dýrlingur á sér sína helgisögu. Til allrar ógæfu kunni Hitlerfólkið ekki að skrifa. Þeir voru fyr- ir löngu búnir að hafa skipti á skólaritföngum sínum og hvellbyssum, boxhönzkum, morfínsprautum, morð- kutum. Nú voru þeir þegar búnir að fá sér hermanna- skammbyssur. Þeir skrifuðu á veggina: „Dauði yfir Júðana!“ En jafnvel í þessari einföldu setningu, tókst þeim að gera ritvillur. Það varð að finna almennilegan rithöfund. Þá lét Adolf Hitler kalla til sín Hans Heinz Ewers. — Klámsöguhöfundurinn verður að helgisagnaritara. Ewers hafði aldrei fengizt við stjórnmál. Honum hafði, alveg eins og Wessel, tekizt að gera ástina að verzlunarvöru. Raunar hafði hann aldrei hætt sér niður í undirdjúpin við Alexanderplatz. Aðrir voru ,,nationalistar“ eða ,,sósíalistar“. Ewers stærði sig af titlinum ,,satanisti“. Hann var höfundur skáldsögunnar ,,Blóðsugan“. Söguhetjan þar er fyrirrennari „Adolfs hins fagra“. Hann starfar í Ameríku að sigri stóra Þýzkalands. Þar hittir hann unga Gyðingastúlku, og það takast 107
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.