Réttur


Réttur - 01.05.1933, Blaðsíða 62

Réttur - 01.05.1933, Blaðsíða 62
um þess skilyrðislaust. Töluðu þarna fulltrúar frá verkalýð flestra landa Evrópu og hafði fjöldi þeirra orðið að fara huldu höfði til að komast á þingið. íslenzkir antifasistar höfðu kosið 4 fulltrúa til að mæta á þinginu í Höfn, en sökum þess, að það á síðustu stundu var flutt til París, gátu þeir ekki set- ið þingið. Aðaláhersla var á það lögð, sérstaklega af þýzku fulltrúunum, að a'ðalbaráttan gegn fasismanum væri baráttan gegn auðvaldi síns eigin lands. Ef menn berðust aðeins gegn fasisma annara landa, þá væru menn í rauninni að gerast áhangendur þjóðremb- ingsstefnunnar. Það volduga afl, sem eitt saman get- ur nú sigrað fasismann og auðvaldsstríðið, sem hon- um er svo nátengt, er alþjóðastefna öreigalýðs allra landa. Sosialistinn Poupy sleit þinginu með þessum orð- um: ,,Vér getum slitið þessu þingi, vopnaðir til bar- áttunnar og fullir eldmóði til að skipuleggja vörnina gegn fasismanum, eyðileggja hann og feta áfram til frelsis verkalýðsins". Og í ávarpi þingsins stendur: „Raunveruleg bar- átta gegn fasismanum er ómöguleg nema hún sé um leið barátta gegn auðvaldsskipulaginu“. Víðsjá Um víða veröld harðnar baráttan milli auðvalds annarsvegar og undirokaðra stétta og þjóða hinsveg- ar og nálgast óðum úrslitahríðin. í Þýzkalandi rís verkalýðurinn og hinar fátæku, blektu millistéttir meir og meir gegn Hitlersstjóm- inni. Hin 'vaxandi dýrtíð, aukna atvinnuleysi og sí- versnandi lífskjör hafa nú þegar sýnt niiklum hluta alþýðunnar að loforð nasista reyndust eingöngu 126
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.