Réttur


Réttur - 01.05.1933, Qupperneq 64

Réttur - 01.05.1933, Qupperneq 64
Gramsci, hinn ágæta kommúnistaleiðtoga, til bana, með því að neita honum dauðveikum í illum fanga- klefa um sjúkrahúsvist. Og í Þýzkalandi vofir dauða- dómur og gálgi yfir Torgler og þrem ágætustu for- ingjum bulgarska verkalýðsins, þar á meðal Dimitr- ov, sem um áratugi hefir verið leiðtogi byltingarsinna í Bulgaríu. Aðeins hin voldugasta mótmælahreyfing allrar al- þýðu getur frelsað alla þessa forvígismenn hinna undirokuðu í heiminum frá vísum dauða. „Rauða hjálpin“ hefir þegar gengist fyrir almennri baráttu til þessa. íslenzki verkalýðurinn þarf einnig að taka þátt í þessari alþjóðlegu baráttu. í Austur-Asíu hafa nú Japanir tekið Peking og Nanking-stjórnin gefist upp á smánarlegasta hátt. Er viðbúið aðl japanska hervaldið færist nú í auk- ana, en efamál hvort það þorir strax að halda lengra suður á bóginn af ótta við Bandaríkin, og þá eins líklegt að það hyggi til að framkvæma þann hluta drottnunarstefnu sinnar, sem hlýtur almenna hylli heimsauðvaldsins, — að ráðast á Sovétríkin. En þar er rauður her, sem tekur öðruvísi á móti en sviknir, hálfvopnaðir, kínverskir hermenn. I Sov- étríkjunum heldur nú uppbyggingin áfram af fylsta krafti. Stalin hefir nú þegar lýst því yfir í ræðu, að næsta sporið hvað landbúnaðinn snerti sé að gera sameignarbóndann efnaðan. Og verkalýðurinn fylkir sér einbeittar um stjórnina en nokkru sinni fyrr. — Skemmdarvargar auðvaldsins ná engum tengslum við hann. Og þeir, sem áður misstu trúna á hina hröðu þróun Sovétríkjanna og brugðust flokknum, viður- kenna nú villur sínar og beiðast inngöngu (Sinovéf, Kamenéf). Sovétríkin eru orðin ósigrandi, — en styrkleikur þeirra er samt fyrst og fremst að verkalýður allra landa þekki skyldu sína gagnvart þeim og heims- byltingunni. 128
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.