Réttur


Réttur - 01.06.1939, Page 2

Réttur - 01.06.1939, Page 2
þroska til að bera, af þvi hann skorli þann virka og vakandi lýðræSisanda, sem hörð og fórnfrek barátta íyrir lýðréttindum skapar hjá alþýðunni. En einmitl af því baráttan fyrir sjálfstæðinu hafði verið aðalatriðið undanfarna öld og lýðréttindin fylgt í kaupbæti með hverjum sigri, sem í sjálfslæðisbaráttunni vannst, þá voru lýðréttindin sjálí ekki orSin alþýðunni svo hjart- fólgin, sem þau áttu skilið. Burgeisastéltin hafSi fram að 1918 ekki bai’izt gegu þessum lýSrétlindum, því hún stóS þá sjálf mestmegn- is við hliS alþýSunnar í sjálfstæSisbaráttunni og þær höfSu báðar, yfirstéttin og undirstéttin, að miklu leyti samsiginlega hagsmun: af þeim sigrum, sem unnust. — Hinsvegar vakli hin vaxandi samvinnuhreyfing bænda og byrjandi samtök verkamanna eSlilega ugg burgeisastéttarinnar, þar sem þessi samtök alþýSunn- ar gáfu fyrirheit um, hvaS virkt lýSræSi vakandi íjöld- ans sjálfs myndi kosta burgeisastéttina. Eftir að bæSi þessi samtök voru skipulögS á landsmælikvarða 1916 (S. í. S. og AlþýSusamband íslands) tók því burgeisa- stéttin fegins hendi því tækifæri, sem gafst 1918 til aS ljúka samningunum við Danmörku og snúa sér að inn- anlandsmálunum. TímabiliS 1918—’27 má heita óskert yfirráðatímabil burgeisastéttarinnar, en þaS eru veik yfirráS tvístíg- andi yfirstéttar, sem erfir ónýtt ríkisvald frá framandi yfirstétt, sem aldrei hafSi fullkomnaS myndun ríkis- valds á íslandi. Hin unga burgeisastétt tekur sér fyrir lvendur aS reyna aS skapa á þessum tíma raunverulegt ríkisvald, en vinnur aS því fálmandi og síSur en svo markvíst. Hugur fleslra burgeisanna beindist fyrst og fremst aS sjálfu fjármálabraskinu og gróSastarfinu. Fæstir af stjórnmálaleiStogum stéttarinnar hugsuSu fyrir hana sem heild um aS festa pólitisk yfirráS henn- ar. Gamla embættismannastéttin var mestmegnis látin halda sér, enda var hún öll á bandi burgeisanna og sogaSist von bráSar inn í fjármálaspillingu þeirra. Hún 82
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.