Réttur


Réttur - 01.06.1939, Blaðsíða 4

Réttur - 01.06.1939, Blaðsíða 4
Tækii'ærið var til, þaö tækifæri, sem venjulega skap asl í sögunni á uppgangsskeiðum borgarastétta, meðan þær sjálfar eru óþroskaðar. Og Jónas frá Hriflu var maðurinn, sem kunni að nota þetta tækiíæri. Jónas frá Hriflu sá strax 1918, hvernig þjóðfélags- öflin á íslandi voru og lýsti þeim þá í grein sinni „Nýr landsmálagrundvöllur” í Rétti. Hugmynd hans var sú að „milliflokkur”, sem styddist við bændastéttina, gæti ráðið landinu með því að hagnýta sér andslöðuna milli burgeisastéttar og verkalýðs, gera bandalag við þessar sléttir á víxl eða öllu heldur við þá menn, er ráðið gætu afstöðu þessara stétta, svo þær ekki kollvörpuðu valdi milliflokksins. Fyrsta skilyrðið fyrir Jónas td þess að geta komið þessari pólitík sinni fram, var að hrinda þingmeiri- hluta aðalflokks burgeisastéttai’innar (íhaldsflokksins, Sjálfstæðisflokksins). Annað skilyrðið, strax og þessu takmarki var náð, var að hindra að verkalýðurinn, sem er helmingur Islendinga, næði völdunum og því varö að koma í veg fyrir að verkalýðurinn skipaði sér sain- an í einn, sjálfstæðan, sósíalistiskan flokk, er ræki póli- tík sína bæði með hagsmuni alþýðunnar til sjávar og ^ sveita fyrir augum. 1927 nær Jónas þessum völdum. Fjöldi Framsóknar- manna og allmikið verkamanna bjuggusl þá við að upp rynni ný öld frelsis og réttlætis, er hinu halaða íhaldi væri nú loks steypt af stóli. Sumir litu jafnvel svo á að nú væri völdum burgeisanna á íslandi lokið og yfirráð bænda og verlcamanna tekin við. Enn skarp- ar var þessu þó lýsl yfir, er „stjórn hinna vinnandi slétta” var mynduð 1934. („Fyrir tilstyrk hinna vinn- andi stétta, alþýðunnar til sjávar og sveita, hafa völdin verið tekin af herrum auðvaldsskipulagsins íslenzka”, segir i yfirlýsingu 12. þings Alþýðusambands íslands 25. nóv. 1934). Einstaka af þeim endurbótum, sem framkvæmdar voru bæði á tímabilinu 1927—31 og 1934—37, endurnærðu slíkar vonir, en yfirleitt verður 84
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.